Leikskólinn

Leikskólinn Krílabćr hefur veriđ rekinn í sama húsnćđi og Grunnskólinn á Raufarhöfn síđan í mars 2010. Leikskólinn hefur samnýtt ýmsa ađstöđu međ

  • Undirsida1

Leikskólinn Krílabćr

Leikskólinn Krílabćr hefur veriđ rekinn í sama húsnćđi og Grunnskólinn á Raufarhöfn síđan í mars 2010. Leikskólinn hefur samnýtt ýmsa ađstöđu međ grunnskólanum, t.d. mötuneyti, auk ţess sem yfirstjórnin er sú sama. 

Haustiđ 2020 hófst rekstur leikskólans á ný ţar sem hann var ekki rekinn í fyrra vegna fćđar barna en nú eru fjögur börn skráđ. Leikskólinn er opinn frá 7:45 - 16:00.

Veturinn 2021-2022 er um ađ rćđa dagvistun fyrir börn á leikskólaaldri ţar sem ţau ná ekki lágmarksfjölda en ţrjú börn eru skráđ. Engu ađ síđur er unniđ eftir dagskipulagi.

Starfsmenn eru:  Anna Romanska og Friđgeir Gunnarsson

Símanúmeriđ í skólanum er 464-9870.

Beinn sími á leikskóla er 892-6501

Hér er hćgt ađ nálgast umsóknareyđublađ um leikskólapláss í Norđurţingi ásamt leiđbeiningum. Heppilegast er ţó ađ snúa sér beint til skólastjóra og sćkja um á netfangiđ hrund@raufarhafnarskoli.is 

Hér má sjá starfsreglur leikskóla í Norđurţingi

Hér er öryggishandbók fyrir leikskóla

Hér er hćgt ađ nálgast gjaldskrá fyrir leikskóla í Norđurţingi.

Hér er leikskóladagatal fyrir skólaáriđ 2020-2021
 

 

******


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is