Leikskólinn

Leikskólinn Krílabćr hefur veriđ rekinn í sama húsnćđi og Grunnskólinn á Raufarhöfn síđan í mars 2010. Leikskólinn samnýtir ţví ýmsa ađstöđu međ

  • Undirsida1

Leikskólinn Krílabćr

Leikskólinn Krílabćr hefur veriđ rekinn í sama húsnćđi og Grunnskólinn á Raufarhöfn síđan í mars 2010. Leikskólinn samnýtir ţví ýmsa ađstöđu međ grunnskólanum, t.d. mötuneyti, auk ţess sem yfirstjórnin er sú sama. Matráđur er Nanna Steina Höskuldsdóttir.

Veturinn 2016-2017 eru 5 börn á leikskólanum.
Síđasti opnunardagur fyrir jólafrí er 23. desember og fyrsti opnunardagur 2017 er 2. janúar. Opiđ verđur á milli jóla og nýárs ef ţörf er á.

Síđasti opnunardagur fyrir páskafrí er 12. mars og fyrsti opnunardagur eftir páska er 18. mars.
Síđasti opnunardagur fyrir sumarfrí er 30. júní og fyrsti opnunardagur eftir sumarfrí er 8. ágúst.

Starfsmenn leikskólans eru Tara Líf Sighvatsdóttir og Gréta Ingibjörg Sigtryggsdóttir.

Símanúmeriđ á Krílabć er 892-6501 en einnig er hćgt ađ hringja í skólann  í síma 464-9870.

Hér er hćgt ađ kynna sér reglur um inntöku barna á leikskóla í Norđurţingi.

Hér er hćgt ađ nálgast umsóknareyđublađ um leikskólapláss í Norđurţingi ásamt leiđbeiningum. Heppilegast er ţó ađ snúa sér beint til skólastjóra.

Hér er hćgt ađ nálgast gjaldskrá fyrir leikskóla í Norđurţingi.
 

 

******


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  magnusm@raufarhafnarskoli.is