1. des hátíđ Grunnskóla Raufarhafnar

1. des hátíđ Grunnskóla Raufarhafnar 1. des hátíđ í skólanum

  • Undirsida1

1. des hátíđ Grunnskóla Raufarhafnar

 

Ţađ hefur veriđ hefđ fyrir ţví síđustu árin ađ halda upp á fullveldisdaginn hér í skólanum og í leiđinni ađ minnast Dags íslenskrar tungu sem var 16. nóvember, á fćđingardegi Jónasar Hallgrímssonar.

Svo skemmtilega vill til ađ 1. desember er ţjóđhátíđardagur Rúmeníu og af ţví tilefni var Lorena međ kynningu á Rúmeníu og sýndi okkur myndir ţađan.

En ađalţemađ hjá okkur ađ ţessu sinni var gamli tíminn, en viđ erum međ svokallađan farskólakassa í láni frá Menningarmiđstöđ Ţingeyinga, sem inniheldur gamla muni og fatnađ. Ţetta erum viđ búin ađ skođa og notuđum föt og muni úr kassanum í leikţáttunum okkar.

Olga og María útbjuggu ţrjá stutta leikţćtti úr gömlum ţjóđsögum og ćfđu međ nemendum, en ţetta voru „Átján barna fađir úr álfheimum“ og tvćr sögur af ţeim Bakkabrćđrum; ţegar ţeir fóru í fótabađ og ţegar ţeir gleymdu botninum suđur í Borgarfirđi.

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ nemendur hafi stađiđ sig međ mikilli prýđi og léku hlutverk sín af mikilli list.

Leikskólabörnin sungu vísuna hans Jónasar Hallgrímssonar, „Buxur, vesti, brók og skó“ og tvö jólalög viđ undirleik Stefaníu Siggeirsdóttur. Einnig sungu allir nemendur og gestir saman jólalög.

Á  borđum voru gamlar gátur sem gestir máttu reyna ađ ráđa.

Ađ dagskrá lokinni var bođiđ upp á heitt súkkulađi, kaffi og kökur og síđan fóru viđstaddir ađ jólatrénu og ţćr Nikola María og Lorena sáu um ađ kveikja á ţví jólaljósin.  Ţá var gengiđ í kring um jólatréđ og sungin jólalög, bćđi á íslensku og rúmensku.

Afar góđ mćting var og langar mig ađ ţakka gestum fyrir komuna. Ţađ er gaman ţegar bćjarbúar sýna starfi skólans svo mikinn áhuga.

Myndir má sjá hér


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is