Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu fćđingardagur Jónasar Hallgrímssonar haldinn hátíđlegur viđ skólann eins og vera ber....

  • Undirsida1

Dagur íslenskrar tungu

Á degi íslenskrar tungu hinn 16.nóvember gerđum viđ okkur dagamun og ekki bara heiđruđum minningu stórskáldsins Jónasar Hallgrímssonar heldur tóku nemendur sig einnig til í samrćmi viđ ţema ţessa hátíđardags og hönnuđu ný íslensk orđ. 

Nú ekki ţótti okkur nóg ađ halda á lofti textum Jónasar sem fćddist ađ Hrauni í Öxnadal heldur ákváđum ađ leita ekki langt yfir ţađ sem skammt er og tókum einnig fyrir texta Jónasar okkar Friđriks Guđnasonar og hlustuđum á lög međ textum eftir hann.

hér nokkur ţeirra nýyrđa sem nemendur sömdu:

Bílapenni: penni sem eingöngu er notađur í bíl og geymdur ţar

Eplastund: tími ţegar safnast er saman og gómsćt epli eru borđuđ

Regnpóstur: póstur sem berst í póstkassa blautur vegna mikillar úrkomu viđ útburđ

Stígvélataska: taska til ađ geyma í stígvél

Hér ađ ofan síđan lag međ texta eftir Jónas Friđrik

 


Athugasemdir


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  magnusm@raufarhafnarskoli.is