Fréttakorn

Fréttakorn Í vikunni sem leiđ nýttum viđ dag náttúrunnar, 16. september til ađ taka upp kartöflur í kartöflugarđinum okkar. Ţangađ lögđu leiđ sína

  • Undirsida1

Fréttakorn

Viktoria međ sýnishorn af uppskerunni
Viktoria međ sýnishorn af uppskerunni

Heldur var nú uppskeran rýr og viđ fundum mestmegnis smćlki.  Ţurfum ađ hugsa ađeins betur hvernig er hćgt ađ búa sem best um svćđiđ til ađ fá meiri uppskeru en ţetta var fínasta samvera í góđu veđri.

Síđasti sundtíminn í Lundi var á ţriđjudaginn ţannig ađ hér eftir verđa einungis íţróttatímar og viđ minnum foreldra á ađ senda börnin međ íţróttafatnađ eftirleiđis.

Í list- og verkgreinum í Lundi er unniđ ađ margvíslegum verkefnum, s.s. sparibaukasmíđi, sauma skrímsli, vefnađur og skemmtileg myndverk unnin í myndmennt.

Í nćstu viku stóđ til ađ viđ fengjum ađ sjá leikrit á vegum List fyrir alla en í ljósi síđustu frétta af auknum smitum af völdum Covid-19 var ákveđiđ ađ fella ţćr sýningar niđur í Öxarfjarđarskóla.

Hér fyrir neđan eru myndir úr skólastarfinu í síđustu viku:


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  hrund@raufarhafnarskoli.is