Fréttir

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Undirsida1

Fréttir

Fullveldisdagurinn

Ţann 1. desember er fullveldisdagur Íslands. Ađ venju verđur haldin 1. des hátíđ í skólanum okkar.

1. des hátíđ Grunnskóla Raufarhafnar

Viđ bjóđum alla velkoma á 1. des hátíđina í Grunnskóla Raufarhafnar. Hátíđin hefst kl. 17:30 og verđur í sal skólans. Dagskráin verđur hefđbundin; ţađ verđur sungiđ, spilađ og nemendur sýna stutta leikţćtti. Ađ venju verđur bođiđ upp á heitt súkkulađi, kaffi og kökur. Ađ dagskrá lokinni verđur kveikt á jólatrénu og gaman vćri ađ dansa í kringum jólatréđ og syngja nokkur jólalög. Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur fimmtudaginn 1. desember kl. 17:30. Starfsfólk og nemendur Grunnskóla Raufarhafnar, leikskólans Krílabćjar og Tónlistarskóla Húsavíkur


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is