Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir matráđi

Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir matráđi Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir matráđi

  • Undirsida1

Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir matráđi

Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir matráđi

Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir matráđi í 55% stöđu. Í starfinu felst ađ sjá um morgunverđ og hádegisverđ fyrir nemendur og starfsfólk, 4 daga vikunnar.  Einnig innkaup fyrir mötuneyti og ţrif í og viđ mötuneytiđ. Ćskilegt er ađ viđkomandi geti hafiđ störf 7. ágúst  n.k.  Vinnutími í ágúst er afar sveigjanlegur.

Möguleiki er á hćrra starfshlutfalli t.d. međ heimilisfrćđikennslu og/eđa gćslu.

Umsóknarfrestur í stöđu matráđs er til 20. júlí 2018.

Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli međ 20 nemendur ţar sem veriđ er ađ innleiđa uppeldisstefnuna Jákvćđur agi.  Skólinn nýtur mikils stuđnings frá samfélaginu og leggjum viđ áherslu á samvinnu sem og jákvćđni.

Upplýsingar veitir Birna Björnsdóttir skólastjóri í síma 893-4698 og einnig má senda tölvupóst á netfangiđ birna@raufarhafnarskoli.is

 


Athugasemdir


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  magnusm@raufarhafnarskoli.is