Hjálmur, útivera og skólaslit

Hjálmur, útivera og skólaslit sólskin og góđir gestir

  • Undirsida1

Hjálmur, útivera og skólaslit

Nú ţegar sólin skín yfir ás og sjó eru nemendur skólans mishrifnir af ţví ađ vera innandyra, auđvitađ hefur starfsfólk fullan skilning á ţví enda líklega sömu skođunar, nú ţví höfum viđ nýtt tímann til útivistar og umhverfisskođunar svona mitt á milli ţess sem bókvitiđ er í aska látiđ.

Reglulega ber hér góđa gesti ađ garđi, ţeir ágćtu Kiwanismenn komu hér í dag og fćrđu nemanda 1.bekkjar forláta reiđhjólahjálm međ ţeim skilabođum ađ allir ćttu ađ nota slíkan enda besta forvörnin gegn slysum

Skóla fer senn ađ ljúka, síđasti kennsludagur er ţriđjudaginn 28.maí og skólaslit fara fram föstudaginn 30.maí kl 17:00.

                             MM-MMXIXallir samanSigrún Helga


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is