Hrekkjavaka í skólanum

Hrekkjavaka í skólanum Hrekkjavaka í skólanum okkar!

  • Undirsida1

Hrekkjavaka í skólanum

Mánudaginn 31. október var hrekkjavaka og af ţví tilefni máttu nemendur leik- og grunnskóla koma grímuklćddir og/eđa málađir. Eftir fyrsta tíma söfnuđust nemendur saman í félagsmiđstöđ skólans og horfđu á hrekkjavökumynd og fengu popp í frekar undarlegum umbúđum. 

Eftir hádegi fóru svo nemendur grunnskólans og eldri nemendur leikskólans niđur í eldhús ţar sem ţeir skáru út tvö grasker undir stjórn Maríu, en hún bjó í Bandaríkjunum í mörg ár og er ţví öllum hnútum kunnug.

Ađ lokum voru frćin ristuđ og smökkuđ.

                        

Hér má sjá fleiri myndir


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is