Jólaföndurdagur

Jólaföndurdagur Í gćr tókum viđ daginn í jólaföndur. Bćđi leik- og grunnskólanemendur tóku ţátt sem og starfsfólk allt saman og áttum viđ notalega stund

  • Undirsida1

Jólaföndurdagur

Föndurdagur
Föndurdagur

Bćđi leik- og grunnskólanemendur tóku ţátt sem og starfsfólk allt saman og áttum viđ notalega stund saman. Föndruđ voru jólakort, málađ á glös, piparkökuhús skreytt og skoriđ út í laufabrauđ sem á ađ borđa međ hátíđarmatnum á litlu jólunum. Allir voru einbeittir og glađir viđ vinnu sína, jafnt ungir sem aldnir.  Viđ höfum undanfarna daga unniđ í ýmsum jólatengdum verkefnum, m.a. tekiđ ţátt í jólaţrautum Flatar og horft á öđruvísi jóladagatal frá SOS barnaţorpum. 

Hér má sjá sýnishorn af gćrdeginum


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is