Jólafrí

Jólafrí Jólafrí hefst tveimur dögum fyrr en áćtlađ var vegna afleiđinga veđurhamsins í síđustu viku sem hefur haft víđtćk áhrif.

  • Undirsida1

Jólafrí

Jólasveinar
Jólasveinar

Ekki hefur veriđ hćgt ađ halda úti skóla síđan veđurofsinn gekk yfir landiđ í síđustu viku, ţ.e. ţriđjudag og miđvikudag.  Rafmagnsleysiđ setti strik í reikninginn og ekki hefur veriđ hćgt ađ kynda skólann vegna ónógrar varaorku.  Ţar af leiđandi verđur skóla aflýst í dag og á morgun.  Ađventuhátíđin okkar sem átti ađ vera í síđustu viku verđur haldin á nýju ári og viđ reynum ađ gera okkur glađan dag ţegar viđ hittumst aftur á nýja árinu. Ţetta eru fordćmalausar ađstćđur sem ekki er hćgt ađ ráđa viđ og ennţá er Raufarhöfn keyrđ á varaafli en vonandi fer ađ sjá fyrir endann á ţví.

Viđ óskum nemendum og fjölskyldum ţeirra gleđilegra jóla og gćfuríks nýs árs međ ţökk fyrir samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa.

Gleđileg jól - Veselé Vianoce

Hér eru nokkrar myndir úr skólaferđalaginu ţar sem krakkarnir fóru á skauta og skemmtu sér vel. Skólastjóri kann ekki ađ snúa myndunum ţannig ađ ţćr komi réttar inn.


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is