Sauđburđur

Sauđburđur Sauđburđur

  • Undirsida1

Sauđburđur

Ţađ var heldur betur gaman hjá nemendum skólans mánudaginn 22. maí. Fyrir hádegi fóru Olga og Nanna međ yngri nemendur í heimsókn í Höfđa til ađ sjá lömbin. Eftir hádegi fóru Olga og María međ alla nemendurna í Vog ađ heimsćkja lömbin ţar. Ţađ var mikill áhugi á ađ halda á nýbornum lömbunum og fá ađ klappa ţeim. Olga bauđ upp á pönnsur og djús í Vogi og voru allir yfir sig hrifnir. Ađ lokum fórum viđ í göngu í fjöruna viđ Vog, sem var góđur endir á frábćrum degi.

 

Hér er fjöldinn allur af myndum frá deginum


Athugasemdir


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  magnusm@raufarhafnarskoli.is