Síđustu dagar og skólaslit

Síđustu dagar og skólaslit Skólaslit föstudaginn 31.maí kl 17:00

  • Undirsida1

Síđustu dagar og skólaslit

grilliđ kemur
grilliđ kemur

Nú styttist allverulega í skólaárinu.  Nemendur hafa veriđ ađ taka lokapróf, nú auk ţess sem viđ höfum gert okkur dagamun, settum t.a.m. niđur kartöflur í garđi okkar, verđur kćrkomin búbót ađ hausti.
Fengum góđa gesti frá Borgarhólsskóla á Húsavík sem dvöldu hér í dagsstund viđ frćđslu, hamborgarát og leiki, afskaplega ánćgjuleg heimsókn. 
Eldri nemendur okkar hafa í dag og í gćr veriđ í starfsnámi í hinum ýmsustu fyrirćkjum bćjarins, kunnum viđ ţeim sem hafa tekiđ á móti börnunum bestu ţakkir fyrir enda mikils vert ađ nemendur kynnist ţví hvernig kaupin gerast svona almennt á eyrinni.

Skólaslit fara fram föstudaginn 31.maí kl 17:00

vinnuhestar

grillmeistarinn

gestir frá Húsavík

Jónas Friđrik

starfskynning HH

kartöflur


Athugasemdir


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  magnusm@raufarhafnarskoli.is