Starfsdagar og foreldraviđtöl

Starfsdagar og foreldraviđtöl

  • Undirsida1

Starfsdagar og foreldraviđtöl

samtal
samtal

Mánudaginn 21.janúar er starfsdagur hvoru tveggja í Leikskólanum Krílabć sem og í Grunnskóla Raufarhafnar.

Foreldraviđtöl leikskóla fara fram eftir hádegi á mánudeginum

Foreldraviđtöl grunnskóla fara fram á ţriđjudaginn, umsjónarkennarar hafa sent upplýsingar um tímasetningar.

Leikskólinn er síđan opinn venju samkvćmt á ţriđjudeginum

Kennsla hefst í grunnskóla aftur miđvikudaginn 23.janúar

                              MM-MMXIX


Athugasemdir


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  magnusm@raufarhafnarskoli.is