Stóra upplestrarkeppnin 2017

Stóra upplestrarkeppnin 2017 Stóra upplestrarkeppnin

  • Undirsida1

Stóra upplestrarkeppnin 2017

Eftir tveggja ára hlé var stóra upplestrarkeppnin haldin aftur á Raufarhöfn. Keppnin fór fram í Hnitbjörgum ţann 23. mars síđastliđinn. Keppendur voru 9 talsins; einn frá Grunnskóla Raufarhafnar, einn frá Grunnskóla Bakkafjarđar, ţrír frá Grunnskóla Ţórshafnar, og fjórir frá Öxarfjarđarskóla. Skáld keppninnar ađ ţessu sinni voru ţau Andri Snćr Magnason og Steinunn Sigurđardóttir. Keppendur lásu kafla úr Bláa hnettinum eftir Andra, ljóđ eftir Steinunni og ađ síđustu ljóđ ađ eigin vali. Nemendur stóđu sig afar vel, allir sem einn, og voru dómarar ekki öfundsverđir af sínu hlutverki. Í ţriđja sćti var Ţórey Lára Halldórsdóttir frá Bakkafirđi, í öđru sćti var Dagbjört Nótt Jónsdóttir frá Öxarfjarđarskóla, og sigurvegarinn var okkar eigin Nikola María Halldórsdóttir frá Raufarhöfn. Keppnin fór afar vel fram og eru kennarar og skólastjórar mjög stoltir af nemendum sínum. Viđ óskum keppendum öllum til hamingju međ frábćran flutning.

  

Hér má sjá fleiri myndir


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is