Sumarfrí !

Sumarfrí ! Grunnskóla Raufarhafnar slitiđ viđ hátíđlega athöfn sl. föstudag

  • Undirsida1

Sumarfrí !

Olga afhendir vitnisburđi
Olga afhendir vitnisburđi

Nú ţegar sól stendur hvađ hćst á himni slítum viđ skólaárinu 2018-2019.

Viđ upphaf ţessa skólaárs sem nú lýkur töluđum viđ um ţađ ađ viđ ćtluđum okkur ađ skapa hér jákvćtt andrúmsloft, gagnkvćma virđingu og samvinnu.  Viđ ćtluđum okkur ađ byggja á ţeim góđa grunni sem til stađar var sem fyrst og fremst er hinn góđi kjarni starfsmanna sem til stađar var auk hins góđa hóps nemenda. Ţađ hefur okkur tekist međ ágćtum, ţökk sé vilja allra til ađ vera hluti af hópi međ sameiginleg markmiđ um góđan skólabrag.

Námiđ hefur gengiđ međ ágćtum, ţess má geta ađ nemendur okkar standast nemendum annarra skóla fyllilega snúning, og oft á tíđum gott betur en ţađ.

Nú ţegar ţetta skólaár líđur ađ lokum skal horft fram veg.  Fyrir liggur ađ einhver fćkkun verđur líklega á nemendum, ţađ hefur í sjálfu sér ekki veruleg áhrif á mönnunarţörf innan veggja skólans.  Viđ í samstarfi viđ skólayfirvöld á Húsavík vinnum ađ ţví ađ hér vinni nćsta vetur samhentur og jákvćđur hópur fólks nemendum öllum og samfélaginu til heilla.

Ţessi vetur hefur veriđ afskaplega skemmtilegur, viđ höfum fengiđ fullt af gestum í heimsókn sem hafa víkkađ sjóndeildarhring okkar á sviđi lista, náttúrufrćđi, tungumála og vináttu.

Viđ kveđjum ţá nemendur međ virktum sem flytjast nú á brott og sérstaklega viljum viđ ţakka Kingu og Lukaszi fyrir ţeirra fallegu orđ í garđ skólans og gjafir og ţakklćtisorđ til starfsmanna.

Fögnum ţeim skrefum sem nemendur hafa fengiđ ađ taka í átt ađ auknum ţroska og göngum glöđ í bragđi til móts viđ sumarsól.

Skóli hefst ađ nýju međ skólasetningu föstudaginn 30.ágúst

Gleđilegt sumar :) 

Viktoria útskrifast úr leikskóla

Maciek ţakkar fyrir sig

Olga veitir vitnisburđi

 


Athugasemdir


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  magnusm@raufarhafnarskoli.is