Tónlist og dans í skólanum

Tónlist og dans í skólanum Tónlist og dans í skólanum

  • Undirsida1

Tónlist og dans í skólanum

 

Tónlist og dans í skólanum

Ţađ var líf og fjör hjá nemendum og starfsfólki leik- og grunnskóla Raufarhafnar í morgun, föstudaginn 19. maí.

Hjónin Johanna-Adele Jussi frá Eistlandi og Jo Einar Jansen frá Noregi heimsóttu okkur og spiluđu ţjóđlagatónlist á fiđlur. Ţau spiluđu bćđi norsk og eistnesk lög, en ţau blanda einnig saman lögum frá heimalöndum sínum og viđ fengum sýnishorn af ţví. Ţau spiluđu og sungu uppáhaldslag tveggja ára dóttur sinnar, sem er um bjarnarhún sem vill ekki fara ađ sofa. Ţegar ţau voru fyrst ađ kynnast, bađ Johanna Jo Einar ađ spila fallegasta lagiđ sem hann kynni. Ţađ reyndist vera lagiđ Gapparos Rosa, sem ţau hjónin léku fyrir okkur af mikilli innlifun.

Ađ lokum leiddi Johanna alla í skólanum í eistneskum ţjóđdansi og Jo Einar spilađi undir. Ţađ var auđvitađ hápunkturinn á skemmtilegum morgni. 

      


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is