Uppbygging

Grunnskóli Raufarhafnar starfar í anda Upppbyggingastefnunnar*. Unninn hefur veriđ kynningarbćklingur fyrir foreldra og ađra ađstandendur nemenda okkar um

  • Undirsida1

Uppbygging

Grunnskóli Raufarhafnar starfar í anda Upppbyggingastefnunnar*. Unninn hefur verið kynningarbæklingur fyrir foreldra og aðra aðstandendur nemenda okkar um stefnuna. Hér getið þið opnað og lesið bæklinginn.

 

Skólareglur okkar eru unnar út frá leiðum Uppbyggingarstefnunnar.  Skólareglurnar kjósum við að kalla leiðarvísi í samskiptum og hann má nálgast hér.

 
Fyrir þá sem vilja kynna sér Uppbyggingastefnuna betur er rétt að benda á eftirfarandi síður:
Upplýsingasíða Álftanesskóla: http://uppbygging.alftanesskoli.is/Index.htm
 
Grein um stefnuna: http://netla.khi.is/greinar/2007/003/index.htm
 
Diane Gossen í Kanada: http://www.realrestitution.com/
 
Kynning á Húsavík: http://husavik.is/?mod=news&fun=viewItem&id=1118
 
Giljaskóli á Akureyri: http://www.akmennt.is/uppbygging/
                              http://akmennt.is/gil1999/Uppbyggingarstefnan.htm
 
Upplýsingabæklingur fyrir foreldra á Ísafirði frá nóvember 2007:
http://old.isafjordur.is/is/skoli/isafjordur/baeklingurnov.pdf

William Glasser: http://www.glasser.com/

Heimasíða Magna Hjálmarssonar (útgáfufélag): http://www.sunnuhvoll.com/
 
Heimasíða Alfie Kohn: http://www.alfiekohn.org/index.html


 

 

*Uppbyggingarstefnan er einnig kölluð Uppeldi til ábyrgðar, Uppbygging sjálfsaga og Restitution.


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  magnusm@raufarhafnarskoli.is