Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida4
  • Forsida3
  • Forsida2
  • Mynd 1
  • Forsida1

Fréttir

Skólaferđalag á Bakkafjörđ

Á miđvikudaginn var okkur bođiđ ađ koma ađ sjá leiksýningu Grunnskólans á Bakkafirđi međ yngstu krökkunum frá Ţórshöfn. Viđ vorum mćtt rétt fyrir kl. 10 á Bakkafjörđ, fengum okkur sćti og biđum spennt eftir ţví ađ leiksýningin byrjađi. Ţetta var leikrit um Hróa hött í útfćrslu Leikhópsins Lottu. Einstaklega skemmtilegt leikrit og stóđu nemendur sig alveg ótrúlega vel, mikiđ um söng og flottan leik. Eftir leiksýninguna fengu allir popp til ađ gćđa sér á. Eldri nemendurnir á Bakkafirđi tóku svo allan krakkahópinn og fór međ ţeim í hina ýmsu leik. Viđ lukum svo deginum á Bakkafirđi međ ađ fá ađ borđa međ ţeim dýrindis pastasúpu. Viđ viljum ţakka kćrlega fyrir okkur, ţađ var ótrúlega gaman ađ koma í heimsókn. Lesa meira »

Árshátíđarsýning Grunnskóla Raufarhafnar


Árshátíđarsýning Grunnskóla Raufarhafnar Klaufar og kóngsdćtur byggt á ćvintýrum H.C. Andersen verđur sýnd í félagsheimilinu Hnitbjörgum föstudaginn 27. mars 2015 kl. 18:00 Miđaverđ: Fullorđnir 2.500 krónur Börn 6-16 ára 1.500 krónur Frítt fyrir börn yngri en 6 ára Innifaliđ í miđaverđi eru veglegar veitingum ađ sýningu lokinni. Allir hjartanlega velkomnir Lesa meira »

Hér má sjá myndir af okkur í sólmyrkvanumSólmyrkvi


Í dag var sólmyrkvi en viđ sáum ţađ ekki ţar sem ţađ var svo skýjađ. Viđ gerđum samt gott úr ţessu og fengum okkur sólmyrkvaköku sem hún Sigrún bakađi handa okkur. Lesa meira »

Undirbúningur fyrir árshátíđ 27. mars 2015

Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ undirbúningur fyrir árshátíđina gengur vel ţessa daganna. Ţađ er búiđ ađ taka upp eitt stykki leikrit sem verđur sýnt og síđan eiga gest von á ađ sjá tvö leikin leikrit á sviđi. Ţar sem ţetta er mikiđ verk fyrir okkur hér hefur ţetta gengiđ ótrúlega vel. Olga Friđriksdóttir sér um leikstjórn, upptöku og uppsetningu. Hún hefur ţví veriđ á fullu ţessa daganna viđ ađ koma ţessu öllu heim og saman. Menn geta átt von á frábćrri árshátíđ hér í félagsheimilinu Hnitbjörgum ţann 27. mars nćstkomandi. Lesa meira »


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  frida@raufarhofn.is