Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida1
  • Forsida3
  • Forsida4
  • Mynd 1
  • Forsida2

Fréttir

Skólaslit skólaáriđ 2014-2015

Í dag voru skólaslitin og tókust ţau mjög vel. Nemendur úr tónlistaskólanum spiluđu nokkur lög og síđan var bođiđ upp á kökur og heitt súkkulađi. Lesa meira »

Draumahöll Láru Sóleyjar


Í dag hefur Lára Sóley gefiđ öllum leikskólum Akureyrar og Norđurţings diskinn sinn Draumahöll. Á disknum má finna 14 ţekktar vögguvísur í bland viđ nýtt efni. Međ disknum vill Lára Sóley hvetja foreldra og ţá sem vinna međ börnum ađ halda tónlist ađ börnum, syngja međ ţeim og fyrir ţau. Viđ viljum ţakka Láru Sóley kćrlega fyrir ţessa gjöf og mun hún koma ađ góđum notum viđ leikskólann. Lesa meira »

Apahlaup UNICEF


Í dag tókum viđ ţátt í Apahlaupinu svokallađa fyrir UNICEF. Nemendur voru búnir ađ safna áheitum og reyndu svo ađ hlaupa eins margar hringi og ţau gátu í brautinni til ađ safna sem mestum pening. Ţetta var ótrúlega skemmtilegt og eftir ađ ţau voru búin var bođiđ upp á grillađar pylsur. Ţví miđur var ekkert sumarveđur komiđ og ţví voru viđ inni í íţróttahúsinu en ţađ kom ekki ađ sök, nemendur stóđu sig alveg ótrúleg vel og fóru ţau flest 15 hringi. Eftir hlaupiđ mátti sjá marga rjóđa vanga og flott ađ ţau voru virkilega ađ leggja á sig. Lesa meira »

Grćnn dagur vorsins

Ţađ er alltaf gaman á grćnum degi vorsins. Í ár eins og önnur voru viđ ađ setja niđur kartöflur og gróđursettum birkihríslur. Viđ byrjuđum á ţví ađ setja niđur kartöflur og voru allir nemendur skólans međ. Síđan fórum viđ í ţađ ađ setja niđur birkihríslurnar sem viđ höfđum fengiđ en í ár fengum viđ 67 stykki. Viđ settum nokkrar fyrir ofan kartöflugarđinn, nokkrar fóru í pott og verđa gróđursettar síđar og nokkrar fóru í lautina hjá sparvellinum. Viđ vonum svo ađ ţetta fá friđ til ađ vaxa og dafna. Lesa meira »

Skólaferđalag á Bakkafjörđ

Á miđvikudaginn var okkur bođiđ ađ koma ađ sjá leiksýningu Grunnskólans á Bakkafirđi međ yngstu krökkunum frá Ţórshöfn. Viđ vorum mćtt rétt fyrir kl. 10 á Bakkafjörđ, fengum okkur sćti og biđum spennt eftir ţví ađ leiksýningin byrjađi. Ţetta var leikrit um Hróa hött í útfćrslu Leikhópsins Lottu. Einstaklega skemmtilegt leikrit og stóđu nemendur sig alveg ótrúlega vel, mikiđ um söng og flottan leik. Eftir leiksýninguna fengu allir popp til ađ gćđa sér á. Eldri nemendurnir á Bakkafirđi tóku svo allan krakkahópinn og fór međ ţeim í hina ýmsu leik. Viđ lukum svo deginum á Bakkafirđi međ ađ fá ađ borđa međ ţeim dýrindis pastasúpu. Viđ viljum ţakka kćrlega fyrir okkur, ţađ var ótrúlega gaman ađ koma í heimsókn. Lesa meira »


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  frida@raufarhofn.is