Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida4
  • Forsida3
  • Forsida1
  • Forsida2
  • Mynd 1

Fréttir

Matseđill fyrir nóvember kominn inn

Hann fá finna undir skólamötuneyti. Lesa meira »

Allir saman á bleikum degi


Á fimmtudaginn var bleikur dagur hér í skólanum og á leikskólanum. Viđ ákváđum ađ gera okkur glađan dag og fórum öll saman út í göngutúr. Viđ byrjuđum á ţví ađ renna okkur í brekkunni á tjaldstćđinu og síđan fórum viđ út í fjöru. Viđ vorum búin ađ skipta ţeim niđur í hópa ţannig ađ einn í skólanum myndi vera međ einum á leikskólanum. Ţetta gekk vonum framar og gaman ađ sjá hvađ ţetta eru ábyrgir og flottir krakkar sem eru í skólanum hjá okkur. Lesa meira »

Skólinn fékk bćkur og spil

Stína Ţormar gaf skólanum fjöldann allan af RISA Syrpu-bókum og spil. Viđ eru mjög ţakklát fyrir ţessa gjöf. Nemendur eru nú ţegar byrjađir ađ lesa bćkurnar. Lesa meira »

Gjöf frá kvenfélaginu Freyju

Í dag fékk skólinn ţrjár bćkur frá kvenfélaginu Freyju. Bćkurnar eru úr bókaflokknum "Hvađ get ég gert?". Viđ erum ótrúlega ţakklát fyrir ţess gjöf og hlökkum til ađ lesa ţćr. Takk fyrir okkur! Lesa meira »

Tónlist fyrir alla, Björn Thor


Ţađ var gaman í dag ţegar Björn Thor eđa Bjössi sem hann er alltaf kallađur, kom í heimsókn til okkar hér í skólann. Hann var á vegnum Tónlist fyrir alla sem stendur fyrir ţví ađ bjóđa skólum út á landsbyggđinni upp á tónlistaatriđi af ólíkum toga. Eins og fyrr segir var ţađ hann Björn Thor sem koma til okkar ađ ţessu sinni međ gítarinn sinn. Ţađ vildi svo skemmtilega til ađ hann var einnig međ ósýnilega hljómsveit međ sér sem spilađi á trommur, bassa og gítar. Hann spilađi lög hvađan af ađ úr heiminum og leyfđi okkur ađ giska frá hvađa landi tónlistin var. Síđan var hann ađ segja okkur frá sér og ţađ ađ hann vćri búinn ađ spila á hverju degi á gítar síđust 40 ár. Ţađ var sko hćgt ađ heyra ţađ ţar sem hann spilađi á gítarinn sinn á viđ heila hljómsveit. Viđ ţökkum honum kćrlega fyrir komuna og vonandi verđum viđ ţess heiđurs njótandi ađ fara aftur á tónleika međ honum. Lesa meira »


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  frida@raufarhofn.is