Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida1
  • Forsida2
  • Forsida4
  • Forsida3

Fréttir

Heimsókn frá Bakkafirđi

Á mánudaginn komu 7. - 10. bekkingar frá Grunnskólanum á Bakkafirđi í heimsókn til Raufarhafnar; eldri nemendur okkar tóku á móti ţeim. Ţetta var frábćr heimsókn í alla stađi; veđriđ var yndislegt allan tímann, sumar og sól. Viđ byrjuđum á ţví ađ koma okkur fyrir í skólanum ţar sem allir gistu. Svo fórum viđ út í búđ ađ kaupa ţađ sem viđ ţurftum fyrir kvöldiđ. Ţví nćst fórum viđ á hóteliđ og fengum pizzur og gos eins og viđ gátum í okkur látiđ. Ţegar allir voru orđnir mettir fórum viđ upp í skóla ţar sem búiđ var ađ opna íţróttahúsiđ fyrir okkur. Viđ vorum ţar í góđan tíma og tókum nokkra leiki. Kvöldiđ var ţó rétt ađ byrja og eftir mikinn hamagang í íţróttahúsinu fórum viđ út í félagsheimili ţar sem tókum ţátt í Pepsi-quiz. Viđ sátum viđ kertaljós og veltum fyrir okkur spurningum eins og: "hvert er stćrsta haf heims?" og "hvar er forsetafrúin fćdd?" „Gyđingarnir“ sigruđu keppnina og fengu auđvitađ Pepsi í verđlaun. Ţađ var greinilegt ađ viđ höfđum ekki fengiđ nćga hreyfingu eftir daginn, vegna ţess ađ nćsta stoppistöđ var sundlaugin. Ţetta var ekki skemmtun af verri endanum; viđ settum tónlist í gang og slökktum ljósin, ţannig ađ nú var sko hćgt ađ hafa sundlaugarpartý. Eftir sundiđ fórum viđ upp í skóla, en ţar sem enginn hafđi hugsađ sér ađ fara ađ sofa ákváđum viđ ađ hafa bíókvöld og horfđum á „Frozen“. Ţetta var hin mesta skemmtun ţó ađ sumir nćđu ekki ađ halda sér vakandi allan tímann. Viđ vöknuđum daginn eftir vel úldin og sćt og fórum niđur í hafragraut. Veđriđ lék ennţá viđ okkur og viđ fórum í langan göngutúr í kringum Höfđann. Ţegar viđ komum til baka beiđ okkar dýrindis hádegismatur. Eftir matinn var fariđ í hópverkefni ţar sem krakkarnir áttu ađ búa til sitt eigiđ land og kynna ţađ fyrir öllum hópnum. Ţađ var frábćrt ađ sjá ímyndunarafliđ blómstra hjá unglingunum, en líka hvađ ţetta eru duglegir og flottir krakkar. Heimsókninni lauk seinnipart dags og gestirnir héldu ánćgđir heim til Bakkafjarđar. Viđ vonumst til ađ geta fariđ í heimsókn til ţeirra nćst međ yngri nemendur skólans. Lesa meira »

Lestrarspretti lýkur

Fullt fiskabúr
Ţá höfum viđ lokiđ viđ okkar glćsilega lestrasprett. Ţađ var ótrúlegt hvađ ţađ komu margir fiskar og hákarlar í flotta fiskabúriđ okkar. Ţađ er okkar von ađ nemendur haldi áfram lestri, eins mikiđ og kostur er. Lesa meira »

Sögustund međ Ţórarinn Eldjárn


Í dag er alţjóđlegi dagur barnabókarinnar. Í tilefni af ţví kom Ţórarinn Eldjárn á Rás 1 og las upp úr sögunni sinni Blöndukúturinn kl. 9:10 í morgun. Ađ ţví tilefni settumst viđ öll, nemendur skólans, leikskólabörnin og starfsfólk, upp í félagsmiđstöđ og hlutstuđum á söguna. Ţetta var ánćguleg stund. Lesa meira »

Perukaka


Yngri nemdendur skólans gerđu peruköku í heimilisfrćđi. Ţau voru síđan svo myndarleg ađ deila kökunni međ okkur hinum í skólanum og voru allir mjög hrifnir. Lesa meira »

Öskudagurinn

Í dag var mjög gaman ţegar viđ fórum öll ađ syngja. Viđ fórum öll saman, bćđi leikskólinn og grunnskólinn. Viđ sungum í öllum fyrirtćkjum bćjarins og fengum fulla haldapoka af góđgćti. Lesa meira »


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  frida@raufarhofn.is