Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida3
  • Forsida1
  • Forsida4
  • Forsida2
  • Mynd 1

Fréttir

Ţemadagar og litlu jólin

Viđ skemmtum okkur vel á ţemadögum ţar sem viđ vorum ađ föndra jólakort, jólagjafir og engil til ađ setja á jólatréđ. Viđ lukum síđan ţemadögum međ litlu jólum. Viđ komum öll saman, grunnskólinn og leikskólinn, skiptumst á pökkum og fórum svo saman ađ borđa. Ţađ var hangikjöt frá ţeim á Höfđa, laufabrauđ sem nemendur höfđu skoriđ út og annađ ljúffengt međlćti. Skólakrakkarnir enduđu svo litlu jólin á ţví ađ horfa á jólamyndina um hann Artúr sem bjargađi jólunum. Viđ sjáumst svo aftur hress og kát 5. janúar Gleđileg jól Lesa meira »

1. des hátíđin

1. des hátíđin heppnađist međ eindćmum vel hjá okkur. Viđ sýndum jólaleikrit um hana Befönu gömlu sem hver jól leitar ađ Jesúbarninu. Viđ fengum einnig ađ heyra hvernig jólin eru í Pólandi en ţau Martin og Nikola María lásu fyrir okkur. Frida las svo fyrir okkur hvernig jólin voru í gamla daga í Fćreyjum og las Agnar síđan ţann texta á íslensku. Eftir ţetta buđum viđ öllum í heitt súkkulađi og kökur. Ţegar allir voru búnir ađ borđa nćgu sína fórum viđ út, Nikola María kveikti á jólatrénu og viđ dönsuđum í kringum tréđ. Lesa meira »

Dillidagur

Á ţriđjudaginn var dillidagur. Í ţetta skiptiđ hittumst viđ út á Höfđa og vorum međ brennu. Nemendur voru búnir ađ búa til fjallabrauđ sem ţau grilluđu á tréspreki en einnig var í bođi heitt súkkulađi og piparkökur. Nokkrir höfđu síđan komiđ međ pylsur sem ţau grilluđu. Ţađ var frábćr mćting og ekki mátti sjá annađ en ađ allir skemmtu sér vel. Ţví miđur eru engar myndir til ţar sem dimmt var úti. Lesa meira »

Matseđill fyrir nóvember kominn inn

Hann fá finna undir skólamötuneyti. Lesa meira »

Allir saman á bleikum degi


Á fimmtudaginn var bleikur dagur hér í skólanum og á leikskólanum. Viđ ákváđum ađ gera okkur glađan dag og fórum öll saman út í göngutúr. Viđ byrjuđum á ţví ađ renna okkur í brekkunni á tjaldstćđinu og síđan fórum viđ út í fjöru. Viđ vorum búin ađ skipta ţeim niđur í hópa ţannig ađ einn í skólanum myndi vera međ einum á leikskólanum. Ţetta gekk vonum framar og gaman ađ sjá hvađ ţetta eru ábyrgir og flottir krakkar sem eru í skólanum hjá okkur. Lesa meira »


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  frida@raufarhofn.is