Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Mynd 1
  • Forsida1
  • Forsida3
  • Forsida4
  • Forsida2

Fréttir

Árshátíđarsýning Grunnskóla Raufarhafnar


Árshátíđarsýning Grunnskóla Raufarhafnar Klaufar og kóngsdćtur byggt á ćvintýrum H.C. Andersen verđur sýnd í félagsheimilinu Hnitbjörgum föstudaginn 27. mars 2015 kl. 18:00 Miđaverđ: Fullorđnir 2.500 krónur Börn 6-16 ára 1.500 krónur Frítt fyrir börn yngri en 6 ára Innifaliđ í miđaverđi eru veglegar veitingum ađ sýningu lokinni. Allir hjartanlega velkomnir Lesa meira »

Hér má sjá myndir af okkur í sólmyrkvanumSólmyrkvi


Í dag var sólmyrkvi en viđ sáum ţađ ekki ţar sem ţađ var svo skýjađ. Viđ gerđum samt gott úr ţessu og fengum okkur sólmyrkvaköku sem hún Sigrún bakađi handa okkur. Lesa meira »

Undirbúningur fyrir árshátíđ 27. mars 2015

Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ undirbúningur fyrir árshátíđina gengur vel ţessa daganna. Ţađ er búiđ ađ taka upp eitt stykki leikrit sem verđur sýnt og síđan eiga gest von á ađ sjá tvö leikin leikrit á sviđi. Ţar sem ţetta er mikiđ verk fyrir okkur hér hefur ţetta gengiđ ótrúlega vel. Olga Friđriksdóttir sér um leikstjórn, upptöku og uppsetningu. Hún hefur ţví veriđ á fullu ţessa daganna viđ ađ koma ţessu öllu heim og saman. Menn geta átt von á frábćrri árshátíđ hér í félagsheimilinu Hnitbjörgum ţann 27. mars nćstkomandi. Lesa meira »

Öskudagurinn

Hér var líf og fjör á öskudaginn. Flestir mćttu í búning í skólann og leikskólann. Ţeir sem ekki voru í búning fengu málingu í framan og voru orđin mjög flott ţegar viđ fórum ađ syngja saman fyrir öll fyrirtćkin á svćđinu. Viđ skemmtum okkur vel, fengum góđa útiveru og komum svo saman aftur í skólanum, fengum okkur ađ borđa og auđvitađ sćlgćti í eftirrétt. Lesa meira »


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  frida@raufarhofn.is