Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida3
  • Forsida1
  • Mynd 1
  • Forsida2
  • Forsida4

Fréttir

Matseđill í nóvember

Matseđill fyrir nóvember er kominn Lesa meira »

Matseđill í október

Matseđill fyrir október er kominn Lesa meira »

Matseđill fyrir ágúst og september

Matseđill fyrir ágúst og september er kominn inn. Lesa meira »

Skólasetning

Grunnskóli Raufarhafnar verđur settur mánudaginn 24. ágúst kl. 17:00 í sal skólans. Kaffiveitingar verđa í bođi og eftir skólasetningu verđur settur upp hoppukastali í bođi Foreldrafélagsins Velvakanda og UMF Austra til ađ fagna síđbúnu sumri. Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá, ţriđjudaginn 25. ágúst. Lesa meira »

Laus störf viđ Grunnskóla Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli sem leggur áherslu á samvinnu og jákvćđni međ Uppbyggingarstefnuna ađ leiđarljósi. Leitađ er eftir leikskólakennara sem tilbúinn er ađ taka ađ sér deildarstjórn. Viđkomandi ţarf ađ vera barngóđur, sveigjanlegur og íslenskumćlandi. Um er ađ rćđa fullt starf. Ćskilegt er ađ viđkomandi geti hafiđ störf 25. ágúst 2015. Einnig vantar grunnskólakennara í hlutastarf á yngsta- og miđstigi. Viđkomandi ţarf hafa góđa fćrni í íslensku og vera sveigjanlegur í kennsluháttum. Frekari upplýsingar veitir Birna Björnsdóttir skólastjóri sími 893-4698, netfang birna@nett.is. Umsóknarfrestur er til og međ 9. ágúst n.k. Lesa meira »


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  frida@raufarhofn.is