Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida2
  • Mynd 1
  • Forsida4
  • Forsida3
  • Forsida1

Fréttir

Úr skólastarfinu

Ţessar vikurnar eru nemendur ađ lćra um eyrađ og virkni ţess í náttúrufrćđi auk hugtaka. Áđur voru ţau ađ lćra um virkni augans. Conny notar gangana til ađ nýta rýmiđ sem best og til ţess međal annars ađ kanna hvernig hljóđbylgjur berast. Í myndmennt voru ţau ađ skođa ţrívídd og lćra blýantsteikningar. Lesa meira »

Öskudagurinn o.fl

Kynjaverur á öskudegi
Í gćr var öskudagurinn haldinn međ öllum sínum skemmtilegu fígúrum og söng Lesa meira »

Skólahaldi aflýst í dag


Samkvćmt tilmćlum frá Almannavarnadeild á Norđurlandi eystra, var tekin sú ákvörđun ađ fella niđur allt skólahald í dag. Vegagerđin bođađi lokanir á vegum í Ţingeyjarsýslum fram yfir hádegi. Skóli hefst á morgun á hefđbundnum tíma

Matseđill febrúarmánađar

Matseđill fyrir febrúar er kominn á síđuna

Gleđilegt nýtt ár!

Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir ţađ sem liđiđ er. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is