Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida2
  • Forsida3
  • Forsida1
  • Forsida4

Fréttir

Grćnn dagur haustsins

Veđriđ lék viđ okkur á degi íslenskrar náttúru. Viđ byrjuđum á ţví ađ fara upp í kartöflugarđ og tókum upp kartöflur. Ţćr fóru óvenju seint niđur hjá okkur en viđ fengum fullt af lítlum og sćtum kartöflum upp aftur. Í hádegi fórum viđ ađ útieldhúsinu ţar sem bođiđ var upp á makkarónugraut, slátur og brauđ. Á međan yngri börnin á leikskólanum fóru ađ hvíla sig fórum viđ hin ađ Rćningjaholunni og reyndum ađ safna í okkur kjark til ađ fara inn. Viđ fáum núna nýjar kartöflur međ matnum nćstu dag sem er alveg frábćrt. Lesa meira »

Tónlist fyrir alla 18. september

Viđ erum svo lánsöm ađ fá til okkar Bjössa Thor í ţetta skiptiđ. Hann mun vera međ kynningu á Bítlunum, koma međ tóndćmi og síđan mun hann einnig koma međ einhverja lagastúfa frá sér. Ţetta verđur án efa mikil skemmtun. Lesa meira »

Skólasetning í dag

Skólasetning í dag kl. 17. Lesa meira »

Matseđill fyrir ágúst og september er kominn inn

Hann má finna undir skólamötuneyti Lesa meira »

Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir kennurum

Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli međ 10 nemendur ţar sem Uppbyggingarstefnan er höfđ ađ leiđarljósi. Skólinn nýtur mikils stuđning frá samfélaginu og leggjum viđ áherlsu á samvinnu sem og jákvćđni. Viđ leitum viđ eftir áhugasömuim, fjölhćfum og jákvćđum kennara á unglingastigi sem hefur reynslu af af íslenskukennslu fyrir útlendinga og jafnframt leitum viđ eftir kennara í bekkjarkennslu á yngsta og miđstigi ţar sem ţekking á Byrjendalćsi er mikilvćg . (Einnig leitum viđ ađ leikskólakennara. Viđkomandi ţarf ađ vera barngóđur, sveiganlegur og íslenskumćlandi. Um hlutastarf er ađ rćđa međ möguleika á afleysingum. ) Upplýsingar veitir Frida Elisabeth Jörgensen skólastjóri í síma 694-9063 og frida@raufarhofn.is Umsóknarfrestur er til 25. júní 2014 Lesa meira »


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  frida@raufarhofn.is