Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida2
  • Forsida3
  • Forsida4
  • Forsida1
  • Mynd 1

Fréttir

Dillidagur

Á ţriđjudaginn var dillidagur. Í ţetta skiptiđ hittumst viđ út á Höfđa og vorum međ brennu. Nemendur voru búnir ađ búa til fjallabrauđ sem ţau grilluđu á tréspreki en einnig var í bođi heitt súkkulađi og piparkökur. Nokkrir höfđu síđan komiđ međ pylsur sem ţau grilluđu. Ţađ var frábćr mćting og ekki mátti sjá annađ en ađ allir skemmtu sér vel. Ţví miđur eru engar myndir til ţar sem dimmt var úti. Lesa meira »

Matseđill fyrir nóvember kominn inn

Hann fá finna undir skólamötuneyti. Lesa meira »

Allir saman á bleikum degi


Á fimmtudaginn var bleikur dagur hér í skólanum og á leikskólanum. Viđ ákváđum ađ gera okkur glađan dag og fórum öll saman út í göngutúr. Viđ byrjuđum á ţví ađ renna okkur í brekkunni á tjaldstćđinu og síđan fórum viđ út í fjöru. Viđ vorum búin ađ skipta ţeim niđur í hópa ţannig ađ einn í skólanum myndi vera međ einum á leikskólanum. Ţetta gekk vonum framar og gaman ađ sjá hvađ ţetta eru ábyrgir og flottir krakkar sem eru í skólanum hjá okkur. Lesa meira »

Skólinn fékk bćkur og spil

Stína Ţormar gaf skólanum fjöldann allan af RISA Syrpu-bókum og spil. Viđ eru mjög ţakklát fyrir ţessa gjöf. Nemendur eru nú ţegar byrjađir ađ lesa bćkurnar. Lesa meira »

Gjöf frá kvenfélaginu Freyju

Í dag fékk skólinn ţrjár bćkur frá kvenfélaginu Freyju. Bćkurnar eru úr bókaflokknum "Hvađ get ég gert?". Viđ erum ótrúlega ţakklát fyrir ţess gjöf og hlökkum til ađ lesa ţćr. Takk fyrir okkur! Lesa meira »


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  frida@raufarhofn.is