Skólamötuneyti

Mötuneyti er starfrćkt viđ skólann mánudaga til fimmtudaga. Kappkostađ er ađ bjóđa upp á holla og nćringarríka fćđu.  Allir nemendur skólans fara í mat

  • Undirsida1

Skólamötuneyti

Mötuneyti er starfrćkt viđ skólann mánudaga til fimmtudaga. Kappkostađ er ađ bjóđa upp á holla og nćringarríka fćđu.  Allir nemendur skólans fara í mat kl. 11:40 . Matráđur er Nanna Steina Höskuldsdóttir.

Tilkynningar um upphaf og uppsögn mataráskriftar skal komiđ til skólastjóra, eigi síđar en fimmtánda hvers mánađa til ţess ađ hćgt sé ađ tryggja ađ breytingarnar taki gildi mánađarmótin ţar á eftir. Hver máltíđ kostar 390 kr.

Međ hverri máltíđ er bođiđ uppá grćnmeti og eftir hverja máltíđ eru ávextir í bođi.

Matseđlar 2015-2016

Ágúst / september

25. Lasagna

26. Sođinn fiskur

27. Gúllas

31. Fiskilummur

1.  Kjötfarsbollur

2. Skyr, brauđ og álegg

3. Fiskiréttur

7. Kakósúpa og bruđur, brauđ og álegg

8. Kjöt og kjötsúpa

9. Laxaréttur

10. Sođiđ slátur

14. Beikon ýsa

15. Pizza

16. Steiktur fiskur

17. Grjónagrautur og slátur, brauđ og álegg

21. Kjúklingur

22. Núđluréttur međ kjúklingi

23. Snitsel í raspi

24. Plokkfiskur

28. Makkarónugrautur, brauđ og álegg

29. Hakk og spagettí

30. Samtíningur

 


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  magnusm@raufarhafnarskoli.is