Skólamötuneyti

Mötuneyti er starfrćkt viđ skólann alla virka daga nema ţriđjudaga en ţá fara nemendur í Öxarfjarđarskóla og fá mat ţar. Kappkostađ er ađ bjóđa upp á

  • Undirsida1

Skólamötuneyti

Mötuneyti er starfrćkt viđ skólann alla virka daga nema ţriđjudaga en ţá fara nemendur í Öxarfjarđarskóla og fá mat ţar. Kappkostađ er ađ bjóđa upp á holla og nćringarríka fćđu.  Allir nemendur skólans fara í mat kl. 11:40. Matráđur er Erla Rut Ţorsteinsdóttir.

Tilkynningar um upphaf og uppsögn mataráskriftar skal komiđ til skólastjóra, eigi síđar en fimmtánda hvers mánađar til ţess ađ hćgt sé ađ tryggja ađ breytingarnar taki gildi mánađarmótin ţar á eftir. Hver máltíđ kostar 450 kr. Hér er gjaldskrá Norđurţings fyrir mötuneyti: https://www.nordurthing.is/static/files/gjaldskrar/2019/gjaldskra-skolamotuneyta-2019.pdf

Umsjónarkennari lćtur matseđil vikunnar fylgja međ mánudagspósti til foreldra. Međ hverri máltíđ er bođiđ uppá grćnmeti og eftir hverja máltíđ eru ávextir í bođi.


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is