Skólamötuneyti

Mötuneyti er starfrćkt viđ skólann mánudaga til fimmtudaga. Kappkostađ er ađ bjóđa upp á holla og nćringarríka fćđu.  Allir nemendur skólans fara í mat

  • Undirsida1

Skólamötuneyti

Mötuneyti er starfrćkt viđ skólann mánudaga til fimmtudaga. Kappkostađ er ađ bjóđa upp á holla og nćringarríka fćđu.  Allir nemendur skólans fara í mat kl. 11:40 . Matráđur er Anna Romanska sem jafnframt sér um kennslu í heimilisfrćđi

Tilkynningar um upphaf og uppsögn mataráskriftar skal komiđ til skólastjóra, eigi síđar en fimmtánda hvers mánađa til ţess ađ hćgt sé ađ tryggja ađ breytingarnar taki gildi mánađarmótin ţar á eftir. Hver máltíđ kostar 400 kr.

Međ hverri máltíđ er bođiđ uppá grćnmeti og eftir hverja máltíđ eru ávextir í bođi.


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  magnusm@raufarhafnarskoli.is