Skólaráđ

Viđ grunnskóla skal starfa skólaráđ sem er samráđsvettvangur skólastjóra og skóla­samfélags um skólahald. Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráđs.

  • Undirsida1

Skólaráđ

Viđ grunnskóla skal starfa skólaráđ sem er samráđsvettvangur skólastjóra og skóla­samfélags um skólahald. Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráđs. Hann situr í skólaráđi og stýrir starfi ţess. Auk skólastjóra sitja í skólaráđi tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndar­samfélags eđa viđbótarfulltrúi úr hópi foreldra valinn af öđrum fulltrúum skólaráđs. Stađgengill skólastjóra stýrir skólaráđi í forföllum skólastjóra.
Reglugerđ um skólaráđ viđ grunnskóla 

Skólastjóri: Birna Björnsdóttir
Stađgengill skólastjóra: Olga Friđriksdóttir
Fulltrúar foreldra grunnskólabarna: Elva Björk Óskarsdóttir
Fulltrúar foreldra leikskólabarna: Ingunn Valdís Baldursdóttir
Fulltrúi starfsfólks skólans: 


Áheyrnarfulltrúar á fundum frćđslunefndar Norđurţings

Fulltrúi foreldra er Elva Björk Óskarsdóttir
Til vara er Ingunn Valdís Baldursdóttir
Fulltrúi starfsfólks er María Peters Sveinsdóttir


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  magnusm@raufarhafnarskoli.is