Starfsfólk Grunnskóla Raufarhafnar óskar nemendum, foreldrum og íbúum gleđilegra jóla, friđar og farsćldar á komandi ári. Ţökkum samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa. Njótiđ hátíđarinnar!
Skóli hefst á nýju ári, 4. janúar 2021 samkvćmt stundaskrá.
Í gćr tókum viđ daginn í jólaföndur. Bćđi leik- og grunnskólanemendur tóku ţátt sem og starfsfólk allt saman og áttum viđ notalega stund saman. Föndruđ voru jólakort, málađ á glös, piparkökuhús skreytt og skoriđ út í laufabrauđ. Lesa meira »
Í gćrkvöldi var tendrađ á fallega jólatrénu sem var valiđ í Ásbyrgi af nemendum og foreldrum. Ţađ voru leikskólabörnin sem fengu ţann heiđur ađ fá ađ kveikja ljósin í ţetta sinn og dansađ og sungiđ var í kringum tréđ. Lesa meira »
Óhćtt er ađ segja ađ snjórinn hafi jákvćđ áhrif á börnin og kalli á meiri útiveru. Ţó snjómagniđ sé ekki mikiđ og mestmegnis í sköflum, er ţađ nćgjanlegt til ađ búa til snjóhús. Lesa meira »