Fréttir

Jólafrí Skólahaldi aflýst á morgun Fallegt jólatré prýđir Raufarhöfn Tendrađ á jólatrénu Jólatrésleiđangur í Ásbyrgi

  • Undirsida1

Fréttir

Jólafrí

Jólasveinar
Jólafrí hefst tveimur dögum fyrr en áćtlađ var vegna afleiđinga veđurhamsins í síđustu viku sem hefur haft víđtćk áhrif. Lesa meira »

Skólahaldi aflýst á morgun

Í slćmrar veđurspár sem virđist ćtla ađ rćtast, verđur skólahaldi aflýst á morgun, miđvikudaginn 11. desember. Lesa meira »

Fallegt jólatré prýđir Raufarhöfn

Fallega jólatréđ
Í dag voru ljósin tendruđ á fallega jólatrénu sem nemendur völdu í Ásbyrgi. Lesa meira »

Tendrađ á jólatrénu


Nćstkomandi fimmtudag, ţann 28. nóvember kl. 13:00 ćtlum viđ ađ tendra á jólatrénu okkar. Allir velkomnir!

Jólatrésleiđangur í Ásbyrgi

Síđastliđinn ţriđjudag var haldiđ inn í Ásbyrgi ađ velja jólatré. Erla kom kom međ kakó, kleinur og fleira góđgćti sem var borđađ og drukkiđ í skóginum. Gaman ađ fara í skógarferđ og fá ađ upplifa ţessa frábćru náttúru í góđa veđrinu, enda nutu börnin sín í botn. Ţetta var mjög spennandi og jólaleg ferđ. Stefnt er ađ ţví ađ kveikja á jólatrénu á ađventuhátíđinni okkar en hún verđur auglýst ţegar nćr dregur. Lesa meira »


Svćđi

Veftré

Tilkynningar

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  hrund@raufarhafnarskoli.is