Tónlistarskóli Húsavíkur

Grunnskóli Raufarhafnar og Tónlistarskóli Húsavíkur hófu samstarf veturinn 2011-2012 ţegar tónlistarskólinn tók í sínar hendur tónmenntakennslu í

  • Undirsida1

Tónlistarskóli Húsavíkur

Grunnskóli Raufarhafnar og Tónlistarskóli Húsavíkur hófu samstarf veturinn 2011-2012 þegar tónlistarskólinn tók í sínar hendur tónmenntakennslu í skólanum. Fram að því hafði samstarfið eingöngu falist í því að tónlistarskólinn fékk afnot af húsnæði skólans.

Raufarhafnarbúum stendur til boða að læra á flest öll hljóðfæri, tónlistarkenni er Kadri Giannakaina Laube og kemur til okkar á þriðjudögum.

Umsóknareyðublað í skólann má nálgast hér, en hægt er að senda umsóknir rafrænt á ritari@tonhus.is. Einnig er hægt að hringja á skrifstofu skólans í síma 464-7290 á milli 09:00 og 13:00.

Gjaldskrá tónlistarskólans má nálgast hér.

Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu skólans, tonhus.is.


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  magnusm@raufarhafnarskoli.is