Nemendaráđ

Viđ skólann er starfandi nemendaráđ sem hefur ţađ hlutverk ađ annast félagsstarf nemenda og standa fyrir ýmsum viđburđum á skólatíma. Fimm nemendur sitja

  • Undirsida1

Nemendaráđ

Við skólann er starfandi nemendaráð sem hefur það hlutverk að annast félagsstarf nemenda og standa fyrir ýmsum viðburðum á skólatíma. Fimm nemendur sitja í nemendaráði og eru þeir kosnir á hverju hausti í leynilegri kosningu. Allir nemendur í 6.-10. bekk eru gjaldgengir í nemendaráð.

Nemendaráð skólans veturinn 2011-2012 skipa Arnór Einar Einarsson (10. bekk), Birkir Rafn Júlíusson (8. bekk), Einar Hafsteinn Magnússon (10. bekk) og Friðrik Þór Ragnarsson (8. bekk).


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  magnusm@raufarhafnarskoli.is