Starfsáćtlun

Grunnskóli Raufarhafnar Starfsáćtlun Skólaáriđ 2019-2020 Virđing - Gleđi - Ábyrgđ - Sveigjanleiki      Efnisyfirlit Efnisyfirlit 1 Hagnýtar

 • Undirsida1

Starfsáćtlun 2019-2020

Grunnskóli Raufarhafnar

Starfsáćtlun

Skólaáriđ 2019-2020
Virđing - Gleđi - Ábyrgđ - Sveigjanleiki

 

 

 Efnisyfirlit

Efnisyfirlit 1

Hagnýtar upplýsingar 3

Stjórnskipulag skólans 3

Starfsfólk skólans 4

Skólastjóri 4

Mótttaka nýrra starfsmanna 4

Starfsmannastefna 5

Viđtalstímar kennara og starfsfólks 5

Fundaáćtlun starfsmanna 5

Kennarafundir 5

Skóladagatal 5

Starfsáćtlun nemenda 6

Fjöldi nemenda 7

Tilhögun kennslu 7

Viđmiđunarstundaskrá 7

Kennsluáćtlanir 8

Stundaskrár 9

Nemendafélag 10

Skólaferđalög og útskriftarferđir 10

Skipulag ţjónustu viđ nemendur međ annađ móđurmál en íslensku 10

Móttaka nýrra nemenda 10

Val nemenda í 8.-10. bekk 10

Námsgögn 10

Mötuneyti og nesti 10

Lengd viđvera 11

Forföll og leyfi nemenda 11

Lyfjagjafir 11

Lengri leyfi 11

Skólareglur 11

Leiđarvísir í samskiptum 12

Samskipti heimilis og skóla 12

Skólaráđ 12

Skólaráđ fyrir 2019-2021 12

Foreldrafélag 13

Stođţjónusta 13

Nemendaverndarráđ 14

Skólaheilsugćsla 14

Samstarf viđ ađra skóla 15

Skipulag samstarfs viđ nćrsamfélag 15

Starfsţróun 15

Upplýsingar um ţróunarverkefni 16

Öryggisáćtlun 16

Rýmingaráćtlun 16

Viđbrögđ viđ vá 16

Eineltisáćtlun/eineltisteymi 17

Mat á skólastarfi 17

Skipulag: 17

Framkvćmd: 17

Umbćtur: 18

 Hagnýtar upplýsingar 

Grunnskóli Raufarhafnar

Skólabraut, 675 Raufarhöfn

Sími: 464 9870

Netfang: hrund@raufarhafnarskoli.is

Heimasíđa: http://grunnskoli.raufarhofn.is/is/forsida

Skólastjóri: Hrund Ásgeirsdóttir

Viđtalstími skólastjóra: Eftir samkomulagi 

Opnunartími skólans: 07.50 til 16:00   

Stjórnskipulag skólans

Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn leik- og grunnskóli međ eina starfsstöđ. Skólastjóri fer međ yfirstjórn skólans í umbođi sveitarstjórnar Norđurţings. Veturinn 2019-2020 er ekki rekinn leikskóli vegna nemendafćđar.

Fjöldi stöđugilda í stjórnun 1,0

 •  Skólastjóri

Fjöldi stöđugilda í kennslu 2,07

 • Umsjónarkennari 1,0

 • Umsjónarkennari 0,4

 • Grunnskólakennari 0,44

 • Stundakennsla; íţróttir og smíđar 0,23

 

Fjöldi stöđugilda annars starfsfólks 1.25

 • Matráđur og rćstitćknir 1,0

 • Skólaliđi 0,25

 

Fjöldi stöđugilda samtals 

Samtals: 4,32

 

Fjöldi stöđugilda frá 1. nóvember:

Fjöldi stöđugilda í stjórnun 1,0

 •  Skólastjóri

Fjöldi stöđugilda í kennslu 1,05

 • Umsjónarkennari 1,0

 • Stundakennsla; smíđar 0,05

Fjöldi stöđugilda annars starfsfólks 1.25

 • Matráđur og rćstitćknir 1,0

 • Skólaliđi 0,25

 

Fjöldi stöđugilda samtals 

Samtals: 3,30Starfsfólk skólans

Breytingar á starfsmannahóp urđu 1. nóvember vegna fćkkunar nemenda. Eftir 1. nóvember eru eftirtaldir starfsmenn:

Skólastjóri

Samkvćmt lögum er skólastjóri forstöđumađur stofnunarinnar og ber ábyrgđ á rekstri hennar í umbođi sveitarstjórnar. Í 7. grein laga um grunnskóla nr. 91/2008 er starfslýsing skólastjóra á ţennan veg: 

Viđ grunnskóla skal vera skólastjóri sem er forstöđumađur grunnskóla, stjórnar honum og veitir faglega forystu og ber ábyrgđ á starfi skólans gagnvart sveitarstjórn. Skólastjóri stuđlar ađ samstarfi allra ađila skólasamfélagsins. Skólastjóri bođar til kennarafunda svo oft sem ástćđa ţykir á starfstíma grunnskóla. Kennarafundi skulu sćkja kennarar og ađrir sérfrćđingar skólans. Skólastjóri bođar til starfsmannafundar svo oft sem ţurfa ţykir. Skólastjóri gerir tillögur til sveitarstjórnar um fyrirkomulag stjórnunar í grunnskóla međ tilliti til ţarfa viđkomandi skóla. Skólastjóri ákveđur verksviđ annarra stjórnenda skólans og skal einn ţeirra vera stađgengill skólastjóra. 

Mótttaka nýrra starfsmanna 

Skólastjóri er ábyrgur fyrir ţví ađ nýjum starfsmanni sé veitt viđeigandi frćđsla samkvćmt móttökuáćtlun.Tilgangurinn međ móttökuáćtlun er ađ kynna fyrir nýjum starfsmönnum mikilvćg atriđi í skólastarfinu og auđvelda ţeim ađ ađlagast nýjum vinnustađ. Á hverju hausti skal halda kynningu fyrir nýja starfsmenn. 

 

Tilgangurinn međ móttökuáćtlun er ađ kynna fyrir nýjum starfsmönnum mikilvćg atriđi í skólastarfinu og auđvelda ţeim ađ ađlagast nýjum vinnustađ. Á hverju hausti skal halda kynningu fyrir nýja starfsmenn sem skólastjóri er ábyrgur fyrir.  Móttökuáćtlun má sjá hér: http://grunnskoli.raufarhofn.is/is/skolinn/starfsfolk/mottaka-nyrra-starfsmanna

 

Uppfćrt í október 2019

Starfsmannastefna 

Lykill ađ velgengni skólastarfs er samhentur og öflugur mannauđur. Markmiđiđ starfsmannastefnunnar er ađ skólinn hafi alltaf á ađ skipa hćfum og áhugasömum starfsmönnum sem sýna frumkvćđi og veita góđa ţjónustu. Starfsfólk skólans er hópur fagmenntađra og ófaglćrđra starfsmanna sem vinnur í sameiningu ađ ţví ađ byggja upp skólastarf sem einkennist af vilja og virđingu, međ hag nemenda ađ leiđarljósi. Hvatt er til ţess ađ starfsfólk skólans axli ábyrgđ, lćri nýja hluti, komi međ nýjar hugmyndir og sýni ţađ besta sem í ţví býr. Skólastjóri ber ábyrgđ á starfsmönnum skólans en allir starfsmenn bera  ábyrgđ á skólastarfinu jafnt undirbúningi, framkvćmd og mati. Mikilvćgt er ađ hver og einn leggi sitt af mörkum til ađ móta jákvćđan og góđan starfsanda til ţess ađ skapa sterka liđsheild. 

Viđtalstímar kennara og starfsfólks 

Viđtalstímar eru eftir samkomulagi foreldra, umsjónarkennara og skólastjóra. 

Fundaáćtlun starfsmanna 

Á skólaárinu verđa eftirfarandi ţćttir endurskođađir: Viđmiđ um fjölbreytta kennsluhćtti og námsmat, samskipti heimilis og skóla, innra mat.

 

Í stađ ţess ađ vera međ nákvćmlega dagsetta fundaáćtlun verđur tilgreint í hvađa mánuđi skólaársins viđkomandi ţáttur verđur lagđur fram til samţykkis á kennara/starfsmannafundi:  

Kennarafundir

Starfsmannafundir eru haldnir ađ jafnađi einu sinni í mánuđi en kennarafundir eru einu sinni í viku.

Skóladagatal

Skóladagataliđ fyrir ţetta skólaár er hćgt ađ nálgast á heimasíđu skólans hér.Skipulagsdagar utan starfstíma nemenda

Skólasetning 30. ágúst

Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá 2. september

Samrćmd könnunarpróf í 4. og 7.b 19./20. og 26./27. september 2019

Samrćmd könnunarpróf í 9.b    10. – 12. mars 2020

Vetrarleyfi 18. - 21. október

Skólaferđalag 28. október (getur fćrst til)

Litlu jólin 17. desember

Jólaleyfi nemenda 19. desember

Árshátíđ 27. mars

Páskaleyfi nemenda 6. - 13. apríl

Skipulagsdagar á starfstíma skóla 4. okt., 27. jan., 29. maí, 2.- 3. júní

Skólaslit 29. maí 2020, kl. 17:00

 

Starfsáćtlun nemenda

Foreldraviđtöl eru tvisvar yfir skólaáriđ, í október og janúar.

Á haustin og vorin eru „grćnir dagar“. Nemendur setja niđur kartöflur ađ vori sem ţeir svo taka upp á haustin. 

Árshátíđin er haldin rétt fyrir páska. Allir nemendur skólans taka ţátt. Fyrir árshátíđ hafa veriđ ţemadagar ţar sem viđ leggjum frá okkur skólabćkurnar og vinnum saman ađ uppsetningunni.

1.des hátíđin er alltaf í byrjun desember ţar sem nemendur koma fram, lesa ljóđ, fara međ stutta leikţćtti eđa lesa stuttar sögur.

Dillidagar eru í febrúar. Ţá hittast nemendur, kennarar og foreldrar og eiga saman gćđastund. Sem dćmi má nefna hefur veriđ fariđ í dorgveiđi, á hestbak, í hvalaskođun eđa á snjósleđa. 

Í október verđa tveir dagar í vetrarfrí, á föstudegi og mánudegi ţannig ađ nemendur og starfsfólk grunnskólans fá fjögurra daga samfellt leyfi.

Fjöldi nemenda

 

 

Drengir

Stúlkur

Alls

Umsjónarkennari

1. bekkur

 

1

1

Olga Friđriksdóttir

2. bekkur

 

1

1

Olga Friđriksdóttir

3.bekkur

1

 

1

Olga Friđriksdóttir

4. bekkur

1

 

1

Olga Friđriksdóttir

5.bekkur

1

 

1

Olga Friđriksdóttir

 

Drengir: 3 

Stúlkur: 2

Alls: 5

 

 

Kennt verđur í einum námshóp; 1. – 5. bekk 

 • Enginn leikskóli verđur starfandi í vetur ţar sem einungis er eitt leikskólabarn á Raufarhöfn. Hins vegar er bođiđ upp á gćslu fyrir leikskólabarniđ ţriđjudaga, fimmtudaga og föstudaga í grunnskólanum eftir ađ skóla lýkur hjá yngri nemendum, ţ.e. frá kl. 13:10-16:00. Tvo daga í viku býđst viđkomandi barni vistun í leikskóladeildinni á Kópaskeri.

 • Í upphafi skólaárs og ţar til í lok október voru tveir nemendur alls í 9.-10. bekk. Sameiginleg ákvörđun var tekin um ađ hagsmunum ţeirra (félagslegum ţáttum) vćri betur borgiđ ţar sem ađrir jafnaldrar vćru og ţví fór annar nemandinn í Lund og hinn á Ţórshöfn.

Tilhögun kennslu

Kennsla hefst kl. 08:10 og lýkur kl. 13:10. Kennt er í klukkutímalotum og reynt ađ hafa fjölbreytni og uppbrot í kennslu ađ leiđarljósi, ýmist hópverkefni eđa einstaklingsverkefni.

Viđmiđunarstundaskrá

Skólinn styđst viđ viđmiđunarstundaskrá ađalnámskrár grunnskóla ţar sem:

 • 1.-4. bekkur fćr ađ jafnađi 30 kennslustundir á viku

 • 5.-7. bekkur fćr ađ jafnađi 35 kennslustundir á viku

 • 8.-10. bekkur fćr ađ jafnađi 37 kennslustundir á viku

 

 

Kennsluáćtlanir

Kennsluáćtlanir  eru í endurskođun í vetur hvađ varđar uppbyggingu og birtingu. Allar upplýsingar um skipulag náms og kennslu má nálgast hjá umsjónarkennara.

Stundaskrár

Stundaskrá á heimasíđu hér. 

Nemendafélag

10. gr. grunnskólalaga fjallar um nemendafélag og kemur eftirfarandi fram:Viđ grunnskóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun ţess. Nemendafélag vinnur m.a. ađ félags-, hagsmuna- og velferđarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til ţess ađ félagiđ fái ađstođ eftir ţörfum. Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, međal annars um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráđ skv. 2. mgr. 8. gr. 

Nemendafélag hefur ekki veriđ hér viđ skólann í nokkurn tíma sökum smćđar. Nemendur eru reglulega hafđir međ í ráđum og hafa alltaf tćkifćri til ađ koma hugmyndum sínum á framfćri og gera ţađ svo sannarlega.  

Skólaferđalög 

Í vetur verđur sameiginlegt skólaferđalag međ nemendum yngri- og miđdeildar Öxarfjarđarskóla. 

 

Skipulag ţjónustu viđ nemendur međ annađ móđurmál en íslensku

Nemendur af erlendum uppruna međ annađ móđurmál en íslensku byrja á ţví ađ fá sérstaka kennslu í íslensku um leiđ og ţeir koma inn í skólann. Nemandinn er tekinn úr tíma 2-3 í viku og fariđ markvisst yfir ţađ sem hann ţarf á ađ halda. Til ađ byrja međ eru ţađ sem felst í einföldum daglegum samskiptum.

Skólinn er í nánu samstarfi viđ skólaţjónustu Norđurţings varđandi framkvćmd og tilhögun ţessarar kennslu, ţegar ţörf krefur.

Móttaka nýrra nemenda

Í Grunnskóla Raufarhafnar er lögđ áhersla á ađ taka vel á móti nýjum nemendum. Mikilvćgt er ađ nemandinn og foreldrar hans fái strax í upphafi jákvćđa mynd af skólanum og ađ foreldrum og nemendum finnist ţeir velkomnir í skólann. Móttökuáćtlun nýrra nemenda er ađ finna á heimasíđu skólans: http://grunnskoli.raufarhofn.is/is/nemendur/nemendur

Val nemenda í 8.-10. bekk

Í vetur eru engir nemendur á unglingastigi.

Námsgögn 

Skólinn sér nemendum fyrir námsgögnum. 

Mötuneyti og nesti 

Nemendur hafa kost á ađ borđa morgunmat  og hádegisverđ í skólanum alla daga. 

Nemendur skulu ađ temja sér góđar reglur í matsal: 

Ganga hljóđlega um og sýna tillitsemi. 

Snćđa viđ borđ sem eru í matsalnum. 

Ganga snyrtilega frá borđum, skila diskum og áhöldum á vagna og henda rusli.  

http://grunnskoli.raufarhofn.is/is/skolinn/skolamotuneyti

Lengd viđvera 

Lengd viđvera er ćtluđ nemendum í 1. til 4. bekk og hefst kl. 13:10 um leiđ og skóla lýkur og er til kl. 16:00.

Forföll og leyfi nemenda

Veikindi allra nemenda ber ađ tilkynna fyrir upphaf skóladags. Hćgt er ađ fara ýmsar leiđir; hringja í síma 4659870 eđa senda tölvupóst til umsjónarkennara olga@raufarhafnarskoli.is 

Lyfjagjafir 

Ekki er ćskilegt ađ gefa ţurfi börnum lyf í leik- og grunnskólanum. Flest öll sýklalyf eru ţannig ađ ţau ţarf ađ gefa 2-3 á dag og getur barniđ ţá fengiđ lyfiđ áđur en ţađ fer í skólann og aftur eftir skólatíma. 

Undantekning á ţessu gćtu veriđ sykursýkis-, astma- og ofnćmislyf og hugsanlega lyf viđ ofvirkni. Skólastjóri eđa deildarstjóri er ţá ábyrgur fyrir móttöku og varđveislu lyfjanna. 

Lengri leyfi 

Leyfi grunnskólanemenda til lengri tíma en tveggja daga ţurfa samţykki skólastjórnenda auk umsjónarkennara. Öll röskun á námi nemanda sem hlýst af umbeđnu leyfi er á ábyrgđ foreldra eđa forráđamanna sbr. 15. grein grunnskólalaga frá 2008 sem hljóđar svo: „Sćki foreldrar skólaskylds barns um tímabundna undanţágu ţess frá skólasókn í einstökum námsgreinum eđa ađ öllu leyti er skólastjóra heimilt ađ veita slíka undanţágu telji hann til ţess gildar ástćđur. Foreldrar skulu ţá sjá til ţess ađ nemandinn vinni upp ţađ sem hann kann ađ missa úr námi međan á undanţágu stendur.“ Kennurum skólans er ekki skylt ađ útbúa sérstakar áćtlanir eđa verkefnapakka fyrir nemendur á međan á leyfi ţeirra stendur enda er nám barnsins ţá á ábyrgđ foreldra. 

Ef óskađ er eftir undanţágu frá skyldunámi í námsgrein er sótt um ţađ skriflega til skólastjóra sem leggur umsókn fyrir nemendaverndarráđ til umsagnar. 

Skólareglur

Grunnskólum er gert ađ setja sér skólareglur. Skólastjóri hefur forgöngu um og ber ábyrgđ á ađ skólareglur séu settar og ţeim fylgt. Skólareglurnar eiga ađ vera unnar í samvinnu viđ skólaráđ. Leitast er viđ ađ ná sem víđtćkastri sátt um ţćr í skólasamfélaginu. Í skólareglum skal m.a. kveđiđ á um almenna umgengni, samskipti, háttsemi, stundvísi, ástundun náms, hollustu og heilbrigđar lífsvenjur, ábyrgđ, réttindi og skyldur. Í reglunum skal koma fram hvernig skólinn hyggst bregđast viđ brotum ţeirra. 

Á heimsíđu skólans eru ađ finna skólareglur en ţćr eru einnig til á prenti  sem nýnemar hafa fengiđ međ sér heim ţegar ţeir mćta fyrsta daginn í skólann. Hér er hćgt ađ sjá fyrsta hlutann en reglurnar í heild sinni er hćgt ađ sjá inn á heimasíđu skólans undir skólareglur.

Einkunnaorđin eru: Virđing - Gleđi - Ábyrgđ - Sveigjanleiki

Leiđarvísir í samskiptum

Í Grunnskóla Raufarhafnar setjum viđ okkur einfaldar og auđskiljanlegar reglur sem eru auđveldar í framkvćmd.

Ţegar allir virđa reglurnar gengur starfiđ vel, okkur líđur betur og viđ náum besta árangri í starfi og leik.

Grundvallarreglur 

Viđ eigum ađ:

 • sýna virđingu, tillitssemi og ábyrgđ

 • fara ađ fyrirmćlum alls starfsfólks

 • vera stundvís og hafa nauđsynleg gögn međferđis

 • skapa og virđa vinnufriđ

 • fara vel međ eigur okkar sem annarra 

Samskipti heimilis og skóla 

Allt samstarf heimila og skóla hefur ţađ yfirlýsta markmiđ ađ stuđla ađ betri skóla og aukinni velferđ nemenda. Lögđ er rćkt viđ ađ byggja upp traust foreldra á skólastarfinu. Skólastjóri og annađ starfsfólk halda uppi virku samstarfi viđ foreldra, međal annars međ ţví ađ kynna námsmarkmiđ og leiđir ađ ţeim. Allir foreldrar fá ţau skilabođ frá skólanum ađ hlutverk ţeirra í námi barnanna sé mikilvćgt og samstarfiđ viđ ţá skipti velferđ barns ţeirra afar miklu máli. Foreldrar eru velkomnir í skólann, ţeir fá tćkifćri til ađ taka ţátt í námi barnsins, svo og í skólastarfinu almennt. Samskipti viđ foreldra eru á jafnréttisgrundvelli og einkennast af gagnkvćmri virđingu. Foreldrar eru vel upplýstir um líđan og stöđu barna sinna og hafa góđan ađgang ađ upplýsingum um skólastarfiđ. Foreldrar sýna námi barna sinna áhuga og taka virkan ţátt í ţví. Ţeir fylgjast međ og styđja viđ skólagöngu barna sinna og stuđla ađ ţví ađ börnin mćti úthvíld í skólann og fylgi skólareglum. 

Skólaráđ

Viđ grunnskóla skal starfa skólaráđ sem er samráđsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráđ tekur ţátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans, fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáćtlun, rekstraráćtlun og ađrar áćtlanir um skólastarfiđ. Skólaráđ skal fá til umsagnar áćtlanir um fyrirhugađar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áđur en endaleg ákvörđun um ţćr er tekin. Skólaráđ fylgist almennt međ öryggi, ađbúnađi og almennri velferđ nemenda. Fundargerđir skólaráđs er ađ finna á heimasíđu skólans. Auk skipulagđs fundahalds skal skólastjóri bođa til sameiginlegs fundar foreldra- og skólaráđs og stjórnar nemendafélags ađ lágmarki einu sinni á ári.  

Skólaráđ fyrir 2019-2021

 • Skólastjóri: Hrund Ásgeirsdóttir

 • Fulltrúi kennara og stađgengill skólastjóra: Olga Friđriksdóttir

 • Fulltrúar foreldra grunnskólabarna: Birna Björnsdóttir

 • Fulltrúar foreldra leikskólabarna: Ingibjörg Hanna Sigurđardóttir

 • Fulltrúi starfsfólks skólans: Erla Rut Ţorsteinsdóttir

Ţar sem engin unglingadeild er viđ skólann í vetur, eiga nemendur ekki fulltrúa í skólaráđi

Skólaráđ fundar a.m.k. tvisvar sinnum í vetur og fer yfir helstu áćtlanir s.s. starfsáćtlun en nánar um verkefni og hlutverk ráđsins má lesa í handbók fyrir skólaráđ.

Áheyrnarfulltrúar á fundum Fjölskylduráđs Norđurţings:

Fulltrúi foreldra er Ingibjörg Hanna Sigurđardóttir

Til vara er Birna Björnsdóttir

Fulltrúi starfsfólks er Olga Friđriksdóttir

 

Foreldrafélagiđ Velvakandi

Samkvćmt 10. gr leikskólalaga og 9. gr. grunnskólalaga kemur fram varđandi foreldrafélag: 

Viđ leikskóla og grunnskóla skal starfa foreldrafélag. Skólastjóri er ábyrgur fyrir stofnun ţess og sér til ţess ađ félagiđ fái ađstođ eftir ţörfum. 

 

Hlutverk foreldrafélags er ađ styđja skólastarfiđ, stuđla ađ velferđ nemenda og efla tengsl heimila og skóla. Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráđ. 

 

Skólaáriđ 2019-2020 skipa fulltrúar foreldra allra nemenda viđ skólann stjórn foreldrafélags Grunnskóla Raufarhafnar. Ţau eru:

Birna Björnsdóttir

Ingibjörg Hanna Sigurđardóttir

Nanna Steina Höskuldsdóttir

Patricia Mikulova

Foreldrafélagiđ Velvakandi samanstendur af öllum foreldrum barna viđ skólann og ţar sem ţeir eru fáir í ár, munu ţeir í sameiningu skipa stjórn félagsins. Ţeir standa fyrir fjáröflun fyrir hönd nemenda en nemendur taka ţátt í öllu. Yfir skólaáriđ er ađ međaltali ein fjáröflun í mánuđi og eru sumar fjáraflanir orđnir fastir liđir ţar sem allt samfélagiđ tekur ţátt. Má ţá nefna bingó sem haldiđ er 1. maí, blómasala á konu- og bóndadaginn og svo mćtti lengi telja.

Stođţjónusta

Samkvćmt Lögum um grunnskóla nr. 91/2008 á skólinn „ađ haga störfum sínum í sem fyllstu samrćmi viđ stöđu og ţarfir nemenda og stuđla ađ alhliđa ţroska, velferđ og menntun hvers og eins.“ Í reglugerđ um nemendur međ sérţarfir nr. 585/2010 er áréttađ ađ allir nemendur eigi ađ fá „jöfn tćkifćri á eigin forsendum til náms og virkrar ţátttöku í grunnskólum án ađgreiningar ţannig ađ komiđ sé til móts viđ náms-, líkams-, félags- og tilfinningalegar ţarfir ţeirra.“ 

 

Skóli án ađgreiningar er byggđur hugmyndum um jafnrćđi og réttlćti en ekki á ţví ađ allir séu á sama stađ á sama tíma ađ gera ţađ sama. Stundum hentar nemanda ađ vera međ samnemendum í bekknum ađ vinna verkefni, stundum hentar ađ fara annađ í minni hóp. Stutt er viđ kennara og búiđ til lćrdómsumhverfi ţar sem sérkennarar og kennarar nýta og deila betur ţekkingu sinni sín á milli međ hćfni nemandans ađ leiđarljósi. 

Skólaţjónusta Norđurţings og Trappa ráđgjöf sjá um alla stođţjónustu viđ skólann.

Hlutverk skólaţjónustunnar er m.a. ađ veita greiningar og ráđgjöf varđandi:

 • nám og kennslu

 • mál- og talörđugleika

 • almenna námsörđugleika

 • lestrar- og stćrđfrćđiörđugleika

 • félags- og tilfinningalegra örđugleika

 • skólagöngu fatlađra

 • vanda sem tengist einstökum nemendum eđa bekkjardeildum

 • samstarfsverkefni á sviđi skólaţróunar 

Foreldrum er kynnt ţjónusta skólaţjónustunnar í fyrstu foreldraviđtölunum í október. Ţeir geta einnig alltaf haft samband viđ umsjónarkennara ef ţeir telja ađ barniđ vanti ađstođ og skólinn setur sig ţá í samband viđ skólaţjónustuna.

Nemendaverndarráđ 

Nemendaverndarráđ kemur saman einu sinni í byrjun haustannar og fer yfir málefni nemenda skólans. Í nemendaverndarráđi sitja skólastjóri, skólahjúkrunarfrćđingur og fulltrúi frá skólaţjónustu Norđurţings.  

Nemendaverndarráđ fjallar um einstaka nemendur, mál hópa og heilla bekkja, agamál og annađ er varđar velferđ nemenda viđ skólann. Hugađ er ađ námslegum ţáttum, sjálfsmynd og líđan og félagslegri stöđu nemenda. Ráđiđ ákveđur hver/hverjir taka ađ sér hvert mál og hvenćr viđkomandi skal greina frá árangri ţess sem gert er. Ráđiđ getur kallađ á sinn fund ţá ađila innan skólans og utan sem ţađ telur ađ geti upplýst sig um ákveđin málefni. Full trúnađarskylda fundarmanna gildir á öllum fundum nemendaverndarráđs 

 

Nemendaverndarráđ fundar strax ef ráđinu berst formlega umsókn / skýrsla um málefni einhvers nemanda. Fundurinn er ritađur í fundargerđarbók. Ef ástćđa ţykir er erindiđ sent áfram til viđeigandi ađila. 

Skólaheilsugćsla 

Skólaheilsugćsla er á vegum Heilbrigđisstofnunar Norđurlands. Markmiđ heilsuverndar skólabarna er ađ efla heilbrigđi nemenda og stuđla ađ vellíđan ţeirra. Starfsemi hennar er samkvćmt lögum, reglugerđum og tilmćlum Landlćknis. Í henni felast skimanir, viđtöl um lífsstíl og líđan, bólusetningar og heilbrigđisfrćđsla, ásamt ráđgjöf til nemenda, fjölskyldna ţeirra og starfsfólks skólans. Starfsfólk skólaheilsugćslu vinnur í samvinnu viđ foreldra/forráđmenn, skólastjórnendur, kennara og ađra sem veita skólabarninu ţjónustu. Starfsfólk heilsugćslunnar er bundiđ ţagnarskyldu.
Nánari upplýsingar um starfsemi skólaheilsugćslunnar má nálgast á Heilsuvefnum og heimasíđu skólans:  http://grunnskoli.raufarhofn.is/is/skolinn/skolaheilsugaesla

Samstarf viđ ađra skóla

Í vetur verđur unniđ markvisst ađ ţví ađ fjölga samvinnu- og samverustundum nemenda í skólunum í nágrenninu ţ.e. Öxarfjarđarskóla.  Unniđ verđur ađ námstengdum verkefnum út frá áhugasviđi í bland viđ til dćmis skólaíţróttir og list- og verkgreinar. Markmiđiđ er ađ rjúfa einangrun og einblína á faglegt samstarf sem eykur líkurnar á ađ börnin kynnist og geti unniđ saman.

Skipulag samstarfs viđ nćrsamfélag

Međ ađstođ foreldrafélagsins er samstaf viđ nćrsamfélagiđ mikiđ. Skólinn sendir reglulega út skeyti ţar sem minnt er á ţá viđburđi sem er í bođi í skólanum og hafa bćjarbúar veriđ duglegir ađ mćta á ţá. Einnig eru reglulega settar inn fréttir á heimasíđu skólans sem og á facebooksíđu međ fréttum af skólalífinu. 

 

Starfsţróun

Starfsmađur ber ábyrgđ á ađ viđhalda ţekkingu sinni og fćrni međ ţátttöku á ráđstefnum, símenntun og starfsţróunarnámskeiđum, viđurkenndu framhaldsnámi og međ eigin starfsţróunaráćtlun. Ţađ er jafnt á ábyrgđ starfsmanns og skólastjóra ađ bćta fagţekkingu og ađra sérţekkingu sem er nauđsynleg í starfi. Símenntun kennara skal vera í samrćmi viđ starfsţróunaráćtlun skólans og ţćr áherslur sem eru á hverjum tíma í umbótastarfi skóla. Ađ frumkvćđi skólastjóra mótar skólinn áćtlun til ákveđins tíma um hvernig símenntun starfsfólks hans skuli hagađ svo ađ hún sé í sem bestu samrćmi viđ áherslur skólans, sveitarfélagsins og ađalnámskrár. 

Starfsţróun kennara má skipta í tvo meginţćtti: Ţćttir sem eru nauđsynlegir fyrir skólann annars vegar og hins vegar ţćttir sem kennari metur ćskilega eđa nauđsynlega fyrir sig til ađ halda sér viđ í starfi eđa bćta viđ nýrri ţekkingu sem nýtist í starfi. Í ţeim tilfellum sem kennari sćkir sér nám á háskólastigi sem nýtist í starfi er ćskilegt ađ skólastjóri heimili kennara ađ nota hluta ţeirra 150 klst. sem ćtlađar eru til starfsţróunar / undirbúnings kennara til námsins.

Skólastjóri sendir starfsfólki sínu tilkynningar um námskeiđ er í bođi eru en oftar en ekki henta tímasetningar illa og fjarlćgđir eru miklar sem myndi útheimta fjarveru frá kennslu og kostnađarsöm ferđalög. Í svo litlum skólum, sem Grunnskóli Raufarhafnar er, ţykir erfitt ţegar kennarar fara frá í einhverja daga ţar sem ekki er greiddur ađgangur ađ afleysingu og bćtist sú vinna viđ ţađ starfsfólk sem fyrir er.

Reynt er samt sem áđur ađ fá styttri námskeiđ á svćđiđ og starfsfólk er hvatt til ađ lesa sér til um strauma og stefnur í menntamálum.

Starfsfólk hefur viđhaldiđ réttindum sínum í skyndihjálp og nú er veriđ ađ innleiđa uppeldisstefnuna „Jákvćđur agi“ og fer allt starfsfólk á ţau námskeiđ sem ţví fylgir.

Ađ auki hafa kennarar sótt námskeiđ í CRISTAL sem á stuđla ađ aukinni frumkvöđla- og nýsköpunarmennt innan skóla.

Í vetur verđur bođiđ upp á „Ţingeysku snjallkistuna“ en ţađ er verkefni sem Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga og Ţekkingarnet Ţingeyinga hafa unniđ saman ađ og ber atvinnuheitiđ Tćknimennt sem byggđaađgerđ. Markmiđiđ er ađ ýta undir tćknimennt og stafrćna fćri í grunnskólum á starfssvćđi Ţekkingarnetsins.  Ţingeyska snjallkistan inniheldur mikiđ af kennslugögnin sem ćtluđ eru til ađ örva og kenna forritun, kóđun, rafmagnsfrćđi o.fl. Einnig er ţar ađ finna vinylskera og hitapressu til ađ búa til vegglímmiđa, stensla, fatamerkingar og fleira. Snjallkistan mun ganga milli skóla og standa öllum til bođa.

 

Upplýsingar um ţróunarverkefni

Skólinn hefur veriđ ađ taka ţátt í Orđ af orđi, Lćsi til náms, CRISTAL,  Jákvćđum aga og PALS sem og byrjendalćsi. Ţetta eru allt námskeiđ sem kennarar skólans hafa tekiđ ţátt í og vinna ţeir af fremsta megni eftir ţeirri hugmyndafrćđi sem á ţessum námskeiđum er framreidd.

 

Öryggisáćtlun  

Verđur unnin í vetur

https://mms.is/sites/mms.is/files/oryggishandbok_grunnskola.pdf 

https://mms.is/sites/mms.is/files/oryggishandbok_leikskola.pdf 

 

Rýmingaráćtlun

Skólinn hefur veriđ í samstarfi viđ slökkviliđsstjóra og stefnt er ađ ţví ađ vera međ brunaćfingu á hverju skólaári. Ţá er fariđ yfir rýmingaráćtlun og slökkviliđsstjóri yfirfer brunavarnir í skólanum.

Rýmingaráćtlun er inní öllum skólastofum sem og spjöld sem sýna hvar ţú ert og hvar nćstu neyđarútgangar eru.

Skólinn hefur veriđ í samstarfi viđ Rauđa krossinn og hafa fulltrúar ţeirra komiđ hér og kynnt starfsfólki hlutverk húsnćđisins sem fjöldahjálparstöđ.

 

Viđbrögđ viđ vá

Sú vá sem viđ búum viđ er einna helst óveđur. Ef svo ber viđ ađ ţađ sé óveđur hringir skólastjórinn í umsjónarkennara og annađ starfsfólk skólans. Ţeir hringja svo heim til nemenda og láta vita. Ákvörđun um ţetta er tekin fyrir 7:45 á morgnanna.  Upplýsingar hér ađ lútandi eru einnig birtar á heimasíđu skólans sem og á facebook síđu hans.

Starfsmenn skólans hafa flestir lokiđ skyndihjálparnámskeiđi.

Á heimasíđu skólans er ađ finna viđbragđsáćtlun Almannavarna ţó ekki hafi veriđ gerđ sérstök áćtlun fyrir skólann.

Skólinn hefur átt í góđu samstarfi viđ Rauđa krossinn, m.a. međ tilliti til ţess ađ húsnćđi skólans er jafnframt fjöldahjálparstöđ ef til hamfara eđa almenns neyđarástands kemur. Sjá á heimasíđu: http://grunnskoli.raufarhofn.is/static/files/Vidbragdsaaetlun.pdf

 

Eineltisáćtlun/eineltisteymi

Ef upp kemur einelti hefur skólinn stuđst  viđ eineltisáćtlun Olweusar. Umsjónarkennari og skólastjóri eru í miklum samskipum viđ foreldra og hafa samband viđ ţá ţegar eitthvađ kemur upp á.  Ađ auki hefur skólinn ađgang ađ sérfrćđiţjónustu sveitarfélagsins Norđurţings.

 

Mat á skólastarfi

Mati á skólastarfi er yfirleitt skipt í innra og ytra mat. Međ innra mati er átt viđ sjálfsmat stofnunar, unniđ af starfsmönnum hennar. Markmiđ innra mats er ađ tryggja ađ starfsemi skólans sé í samrćmi viđ lög, reglugerđir og Ađalnámskrá grunnskóla. Grundvallaratriđi innra mats er ađ ţađ stuđli ađ umbótum sem bćti skólastarfiđ og efli skólaţróun. Međ ytra mati er átt viđ úttekt á starfsemi stofnunar sem unnin er af utanađkomandi ađilum. Í gildandi lögum um grunnskóla er ađ finna ákvćđi um mat á skólastarfi. Ţar er megináhersla lögđ á sjálfsmat skóla en jafnframt ber menntamálaráđuneytinu ađ sjá til ţess ađ fram fari ytra mat á starfsemi einstakra skóla eđa á einstökum ţáttum skólastarfs og jafnframt ađ úttekt sé gerđ á sjálfsmatsađferđum skóla. 

 

Veturinn 2019-2020 var áćtluđ ytra mats úttekt hjá Menntamálastofnun. Úttektinni var frestađ til nćsta skólaárs 2020-2021 en í kjölfar ţess verđur innra mat skólans endurskođađ međ áherslu á skipulag, framkvćmd og umbćtur. 

Skipulag: 

 • Ađ innra mat sé sjálfsagđur hlutur af skólastarfinu og allir starfsmenn skólans međvitađir um ţađ.  

 • Ađ innra mat sé alltaf í gangi samkvćmt áćtlunum.  

 • Allir starfsmenn skilja hvernig spurningalistar og fjölbreytt gögn leggja lóđ á vogarskálarnar til ađ auka gćđi skólastarfsins innan frá. 

Framkvćmd: 

 • Ađ nám og kennsla sé metin reglulega og sé hluti af daglegu starfi kennara og stjórnenda.  

 • Innra mat byggir á margvíslegum upplýsingum sem og notađar eru fjölbreyttar ađferđir.  

 • Niđurstöđur úr spurningalistum og viđtölum eru nýttar til úrbóta út frá skýrum viđmiđum.  

 • Innra mat er samstarf allra ađila skólasamfélagsins og oft nefnt sjálfsmat.  

 • Ađ ţegar gagna er aflađ sé leitađ eftir sjónarmiđum allra helstu hagsmunaađila eftir ţví sem viđ á. 

 • Ađ matsframkvćmdin sé endurmetin reglulega og reynslan af matinu ígrunduđ og skráđ. 

Umbćtur: 

 • Ađ innra mats skýrslur séu ávallt ađgengilegar, skiljanlegar og til ţess fallnar ađ gera gćđi skólastarfsins sífellt betri. 

 • Ađ allt skólasamfélagiđ skilji međ hvađa hćtti gćđaviđmiđ séu nýtt til umbóta.  

 • Ađ umbćtur séu reglubundinn partur af skólastarfinu og leiđi til breytinga til hins betra. 

 

DRÖG ađ langtímaáćtlun um innra mat hefur veriđ gerđ sem verđur svo rćdd og uppfćrđ eins og ţarf en ţar er áćtlađ ađ taka fyrir:

 

2019-2020: Innra mat

2020-2021: Nám og kennsla

2021-2022: Stjórnun og fagleg forysta

 

                         Hrund Ásgeirsdóttir skólastjóri


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  hrund@raufarhafnarskoli.is