Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida2
  • Forsida4
  • Mynd 1
  • Forsida3
  • Forsida1

Fréttir

Jólatrésleiđangur í Ásbyrgi

Síđastliđinn ţriđjudag var haldiđ inn í Ásbyrgi ađ velja jólatré. Erla kom kom međ kakó, kleinur og fleira góđgćti sem var borđađ og drukkiđ í skóginum. Gaman ađ fara í skógarferđ og fá ađ upplifa ţessa frábćru náttúru í góđa veđrinu, enda nutu börnin sín í botn. Ţetta var mjög spennandi og jólaleg ferđ. Stefnt er ađ ţví ađ kveikja á jólatrénu á ađventuhátíđinni okkar en hún verđur auglýst ţegar nćr dregur. Lesa meira »

Hrekkjavaka í skólanum

Flottir búningar
Fimmtudaginn 31. október sl. litađist skólastarfiđ af hrekkjavöku ţar sem nemendur komu í grímubúningum og námiđ var tengt hrekkjavökunni ţann dag. Nemendur útbjuggu svo hrekkjavökumat í eldhúsinu og ýmsar kynjaverur litu ţar dagsins ljós og dagurinn var skemmtilegur í alla stađi. Lesa meira »

Myndir frá kartöfluupptöku

Hér koma fleiri myndir frá útivistinni sl miđvikudag Lesa meira »

Kartöflur teknar upp

Áhugasöm um uppskeruna
Miđvikudaginn 2. október var fariđ í kartöflugarđinn í yndislegu veđri til ađ ná í kartöflurnar fyrir veturinn. Lesa meira »

Sameiginlegur dagur á Raufarhöfn

Nćstkomandi fimmtudag 19. september ćtlar Ţjóđleikhúsiđ ađ setja upp tvćr sýningar í Hnitbjörgum fyrir leik- og grunnskólanemendur á svćđinu, ţ.e. Ţórshöfn, Raufarhöfn og Öxarfjarđarskóla. Lesa meira »


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  hrund@raufarhafnarskoli.is