Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida3
  • Mynd 1
  • Forsida2
  • Forsida1
  • Forsida4

Fréttir

Uppbrot í liđinni viku

Gönguferđ í fjöruna
Viđ höfum gert talsvert af ţví undanfariđ ađ brjóta upp hefđbundna kennslu međ ţví ađ nýta okkur ţađ sem býđst hverju sinni. Hinir ýmsu ađilar eru duglegir ađ bjóđa upp á allskyns viđburđi á netinu og koma ţannig til móts viđ skólana í ţeim ađstćđum sem nú eru uppi. Lesa meira »

Baráttudagur gegn einelti

Blár dagur gegn einelti
Baráttudagur gegn einelti hefur veriđ haldinn ţann 8. nóvember ár hvert síđan 2011. Lesa meira »

Tćknimennt í skólanum

Síđastliđin vika litađist mikiđ af tćknimennt í skólanum og voru nemendur bćđi kappsamir og áhugasamir í tćkninni. Ţar eru fjölmörg verkefni sem ćtluđ eru til ađ kenna og auka fćrni nemenda í forritun, kóđun, rafmagnsfrćđi o.fl. Lesa meira »

Fleiri myndir frá hrekkjavöku

Hér eru fleiri myndir frá stórskemmtilegri hrekkjavöku í skólanum sl. föstudag Lesa meira »

Hrekkjavaka

Graskerin viđ inngang skólans
Síđastliđinn föstudag 30.október var hrekkjavaka haldin í skólanum. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  hrund@raufarhafnarskoli.is