Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida4
  • Forsida3
  • Forsida2
  • Mynd 1
  • Forsida1

Fréttir

Uppbrotsdagar í Lundi

Í gćr, ţriđjudaginn 18. febrúar, tóku nemendur ţátt í uppbrotsviku í Lundi. Lesa meira »

Rafmagnsleysi

Rafmagn fór af milli 6 og 7 í morgun vegna bilunar í Kópaskerslínu og varaafli hefur veriđ komiđ á hluta bćjarins. Búiđ er ađ finna bilunina og búist viđ ţví ađ rafmagn verđi komiđ á í kringum hádegiđ. Viđ tökum stöđuna ţá og verđum í sambandi viđ foreldra.

Jólafrí

Jólasveinar
Jólafrí hefst tveimur dögum fyrr en áćtlađ var vegna afleiđinga veđurhamsins í síđustu viku sem hefur haft víđtćk áhrif. Lesa meira »

Skólahaldi aflýst á morgun

Í slćmrar veđurspár sem virđist ćtla ađ rćtast, verđur skólahaldi aflýst á morgun, miđvikudaginn 11. desember. Lesa meira »

Fallegt jólatré prýđir Raufarhöfn

Fallega jólatréđ
Í dag voru ljósin tendruđ á fallega jólatrénu sem nemendur völdu í Ásbyrgi. Lesa meira »


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  hrund@raufarhafnarskoli.is