Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida4
  • Forsida3
  • Mynd 1
  • Forsida1
  • Forsida2

Fréttir

Matseđill októbermánađar

Matseđill októbermánađar er kominn inn á heimasíđuna undir skólamötuneyti >matseđlar

Skólasetning o.fl.

Skólabyrjun
Skólinn verđur settur mánudaginn 30.ágúst kl. 8:10 og í kjölfariđ hefst kennsla samkvćmt stundaskrá. Dagvistun hefst ţann sama dag eftir skólasetningu. Matseđill septembermánađar er kominn á síđuna undir >skólamötuneyti Hlökkum til samstarfsins í vetur!

Skóladagatal nćsta árs 2021-2022

Skóladagatal nćsta skólaárs er komiđ á vefinn. Ţađ má sjá undir flipanum Skóladagatal

Skólaslit

Nemendur viđ skólaslit
Í gćr, ţann 31.maí var Grunnskóla Raufarhafnar slitiđ í blíđskaparveđri. Ađ ţessu sinni kvöddum viđ tvo starfsmenn, ţau Sigurđ Ţ. Magnússon sem var umsjónarkennari miđstigs í vetur og Sigrúnu Björnsdóttur - Dillu, sem hefur veriđ stođ og stytta skólans í 20 ár. Lesa meira »

Skólaferđalag, árshátíđ, orgelkrakkar o.fl.

Skólaferđalag vor 2021
Undanfarnar vikur hafa veriđ viđburđaríkar hjá okkur. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is