Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Mynd 1
  • Forsida1
  • Forsida3
  • Forsida2
  • Forsida4

Fréttir

Framlengdur umsóknarfrestur um leik- og grunnskólakennarastöđur til 15. júlí

Lesa meira »

Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir grunn- og leikskólakennurum

Lesa meira »

Skólaslit

Nemendur Grunnskóla Raufarhafnar
Í dag voru skólaslit Grunnskóla Raufarhafnar ţar sem nemendur fengu einkunnir sínar afhendar. Lesa meira »

Skólaheimsókn frá Borgarhólsskóla

Grillmeistarar
Í dag komu nemendur úr 6. bekk Borgarhólsskóla í heimsókn til okkar ásamt kennurum og starfsfólki. Snćddar voru grillađar pylsur sem Erla og Röggi sáu um. Veđriđ lék viđ mannskapinn í útiveru og gaman var ađ fá ţennan stóra og flotta hóp í heimsókn. Viđ ţökkum ţeim kćrlega fyrir komuna! Lesa meira »

Kartöflur settar niđur

Kartöflubćndur
Í gćr fóru nemendur og starfsfólk saman í kartöflugarđinn í blíđskaparveđri til ađ setja niđur kartöflur fyrir mötuneytiđ nćsta vetur. Lesa meira »


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  hrund@raufarhafnarskoli.is