Síđastliđinn ţriđjudag var haldiđ inn í Ásbyrgi ađ velja jólatré. Erla kom kom međ kakó, kleinur og fleira góđgćti sem var borđađ og drukkiđ í skóginum. Gaman ađ fara í skógarferđ og fá ađ upplifa ţessa frábćru náttúru í góđa veđrinu, enda nutu börnin sín í botn. Ţetta var mjög spennandi og jólaleg ferđ. Stefnt er ađ ţví ađ kveikja á jólatrénu á ađventuhátíđinni okkar en hún verđur auglýst ţegar nćr dregur.
Lesa meira »