Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida1
  • Mynd 1
  • Forsida3
  • Forsida2
  • Forsida4

Fréttir

Árshátíđ skólanna

Föstudaginn 25.nóvember sl. héldu Grunnskóli Raufarhafnar og Öxarfjarđarskóli sameiginlega árshátíđ sem haldin var í Hnitbjörgum á Raufarhöfn. Lesa meira »

Vettvangsferđ

Vettvangsferđ
Í gćr fórum viđ í vettvangsferđ ásamt nemendum og starfsfólki Öxarfjarđarskóla út á Melrakkasléttu og í fjöruna í tilefni af degi íslenskrar náttúru. Lesa meira »

Skólasetning

Grunnskóli Raufarhafnar var settur ţann 25.ágúst í sal skólans. Lesa meira »

Úr skólastarfinu

Ţessar vikurnar eru nemendur ađ lćra um eyrađ og virkni ţess í náttúrufrćđi auk hugtaka. Áđur voru ţau ađ lćra um virkni augans. Conny notar gangana til ađ nýta rýmiđ sem best og til ţess međal annars ađ kanna hvernig hljóđbylgjur berast. Í myndmennt voru ţau ađ skođa ţrívídd og lćra blýantsteikningar. Lesa meira »

Öskudagurinn o.fl

Kynjaverur á öskudegi
Í gćr var öskudagurinn haldinn međ öllum sínum skemmtilegu fígúrum og söng Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is