Föstudaginn 25.nóvember sl. héldu Grunnskóli Raufarhafnar og Öxarfjarđarskóli sameiginlega árshátíđ sem haldin var í Hnitbjörgum á Raufarhöfn.
Lesa meira »
Í gćr fórum viđ í vettvangsferđ ásamt nemendum og starfsfólki Öxarfjarđarskóla út á Melrakkasléttu og í fjöruna í tilefni af degi íslenskrar náttúru. Lesa meira »
Ţessar vikurnar eru nemendur ađ lćra um eyrađ og virkni ţess í náttúrufrćđi auk hugtaka. Áđur voru ţau ađ lćra um virkni augans. Conny notar gangana til ađ nýta rýmiđ sem best og til ţess međal annars ađ kanna hvernig hljóđbylgjur berast. Í myndmennt voru ţau ađ skođa ţrívídd og lćra blýantsteikningar. Lesa meira »