Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Forsida3
  • Forsida2
  • Mynd 1
  • Forsida1
  • Forsida4

Fréttir

Starfsdagar og foreldraviđtöl

samtal
Lesa meira »

Rausnarleg gjöf !

Sigrún og Aldís
Ţađ er nú svo ađ oft á tíđum gengur á leikföng og búnađ sem leikskólinn notar til ađ hjálpa börnunum ađ ná fullum ţroska. Viđ hér á Raufarhöfn búum svo vel ađ ekki bara ađ njóta mikils velvilja samfélagsins gagnvart leikskólanum okkar heldur einnig ađ eiga ţćr kjarnorkukonur sem fylkja sér innan Kvenfélagsins Freyju ađ. Ţćr ágćtu konur höfđu spurnir af ţví ađ sitt lítiđ af hverju vantađi innan veggja leikskólans og brugđust stórmannlega viđ og ákváđu ađ styrkja Krílabć til kaupa á ýmsum varningi fyrir börnin. Á myndinni má sjá Sigrúnu Björnsdóttur formann kvenfélagsins og Aldísi Guđrúnu Freysdóttur starfsstúlku viđ hluta gjafanna ţar sem ţćr rćđa lífsins gagn og helstu nauđsynjar.

Fullveldisdagurinn haldinn hátíđlegur


1.des hátíđarhöldin fara fram í félagsheimilinu í dag hinn 3.des kl 17:30 Lesa meira »

skóli međ eđlilegum hćtti

hvassviđri en skóli fellur ekki niđur Lesa meira »

Dagur íslenskrar tungu

fćđingardagur Jónasar Hallgrímssonar haldinn hátíđlegur viđ skólann eins og vera ber.... Lesa meira »


Svćđi

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  magnusm@raufarhafnarskoli.is