Úr skólastarfinu
18. mars 2022 - Lestrar 47 - Athugasemdir ( )
Ţessar vikurnar eru nemendur ađ lćra um eyrađ og virkni ţess í náttúrufrćđi auk hugtaka. Áđur voru ţau ađ lćra um virkni augans. Conny notar gangana til ađ nýta rýmiđ sem best og til ţess međal annars ađ kanna hvernig hljóđbylgjur berast. Í myndmennt voru ţau ađ skođa ţrívídd og lćra blýantsteikningar. Lesa meira »