Baráttudagur gegn einelti

Baráttudagur gegn einelti Baráttudagur gegn einelti hefur veriđ haldinn ţann 8. nóvember ár hvert síđan 2011.

  • Undirsida1

Baráttudagur gegn einelti

Blár dagur gegn einelti
Blár dagur gegn einelti

Verkefnisstjórn í ađgerđum gegn einelti ákvađ á sínum tíma ađ standa ađ baráttudegi gegn einelti og hefur ţađ veriđ ć síđan. Blár litur hefur einkennt ţennan dag ţannig ađ nemendur og starfsfólk var hvatt til ađ mćta í bláum fatnađi til ađ sýna samstöđu gegn einelti. Rćtt var um birtingarmynd eineltis og horft var á myndina um Kötlu gömlu sem hafđi veriđ gerandi í einelti á sínum tíma. Búiđ var til vináttutré ţar sem hver einstaklingur átti sína grein, merkti međ lófafari sínu og allir skrifuđu eitthvađ fallegt á laufblađ sem ţeir límdu á greinina.  Viđ skilgreindum einnig hvađ einkennir gjörđir góđs vinar og góđrar manneskju og hvađ gerir ţađ ekki. 
Börnin áttu ekki í vandrćđum međ ađ svara ţessu og hér má sjá hverjar niđurstöđur ţeirra eru. Allir tóku ţátt í deginum, bćđi leik- og grunnskóli.Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is