Breyting á skóladagatali 2020-2021

Breyting á skóladagatali 2020-2021 Skólaráđ og Fjölskylduráđ hafa ađ beiđni skólastjóra samţykkt breytingar á skóladagatali yfirstandandi skólaárs.

  • Undirsida1

Breyting á skóladagatali 2020-2021

Um er ađ rćđa starfsdag sem settur var á ţann 6. nóvember og ćtlađur var til starfsţróunar kennara.  Námskeiđiđ var fellt niđur vegna Covid-19 ţannig ađ dagurinn hefđi ţá ekki nýst sem slíkur.  Breytingin er sú ađ starfsdagurinn verđur fluttur til 23. apríl sem er föstudagur og ţann dag er ćtlunin ađ allt starfsfólk skólans, bćđi leik- og grunnskóla fari saman í skólaheimsókn. Okkur finnst nauđsynlegt ađ skođa ţađ sem ađrir eru ađ gera, fá hugmyndir og spjall viđ kollega.

Hér má sjá breytt skóladagatal fyrir 2020-2021

Hér má sjá leikskóladagatal fyrir 2020-2021


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  hrund@raufarhafnarskoli.is