Fréttakorn

Fréttakorn Hér er svolítil samantekt frá síđustu tveimur vikum í skólanum. Í síđustu viku september fórum viđ öll saman í fjöruferđ í yndislegu veđri til

  • Undirsida1

Fréttakorn

Fjöruferđ
Fjöruferđ

Verkefniđ sem er á vegum Landverndar miđar ađ ţví ađ nota náttúruna í nćrumhverfi skólans sem innblástur í ađ búa til listaverk.  Viđ höfum hugsađ okkur ađ gera steinskúlptúr ţar sem hver og einn steinn táknar hvern og einn nemanda leik- og grunnskólans.  Hér fyrir neđan má međal annars sjá myndir úr fjöruferđinni og ţá steina sem valdir voru til verkefnisins.  Í nćsta fréttakorni munum viđ sjá listaverkiđ fullgert. Í síđustu viku ákváđum viđ ađ setja sund á stundatöflu á miđvikudögum til ađ nýta okkur sundlaugina ţó viđ höfum ekki sundkennara.  Markmiđiđ er međal annars ađ ţjálfa nemendur í ţví ađ vera í vatninu og ćfa ţau sundtök sem ţau eru nú ţegar búin ađ lćra. Leikskólinn er međ í ţessu og hafa allir gaman af.  Nemendur miđdeildar hafa fengiđ tćknilegó til ađ byggja upp saman og er ţađ afar vinsćlt ađ grípa í.  Í Lundi hafa nemendur veriđ ađ vinna ađ skemmtilegum verkefnum í hand- og myndmennt, svo sem vefnađi, teikna sjálfsmynd, sauma skrímsli o.fl.  Ţá hafa yngri deildar nemendur veriđ í heimilisfrćđi ţar sem ţau frćđast um hollt matarćđi, hvernig skal leggja á borđ og svo er bakađ.  Í íţróttum hafa ţau veriđ í ţrautabrautum og hópleikjum. Myndirnar hér ađ neđan tala sínu máli. Í félagsstarfinu á fimmtudögum er bođiđ upp á samveru viđ spil og leiki ásamt ţví ađ horfa saman á skemmtilegar myndir.  Núna í vikunni verđa foreldrasamtöl og eru foreldrar beđnir ađ fylla út haustkönnun međ börnum sínum og koma međ í samtölin.

Hér má sjá myndir úr starfi síđastliđinna tveggja vikna:


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  hrund@raufarhafnarskoli.is