Hrekkjavaka

Hrekkjavaka Síđastliđinn föstudag 30.október var hrekkjavaka haldin í skólanum.

  • Undirsida1

Hrekkjavaka

Graskerin viđ inngang skólans
Graskerin viđ inngang skólans

Nemendur leik- og grunnskóla ásamt starfsfólki klćddust sem alls kyns ógnarverur og búiđ var ađ búa til "draugagang" á neđri hćđinni. Ţar ţurftu nemendur ađ komast í ţrćđa sig í gegnum heilmikinn "vef" til ađ komast í mötuneytiđ og fengu mat í stíl viđ daginn.  Í félagsstarfinu seinna um daginn var myndin um Draugabana "Ghostbusters" sýnd og allir fengu popp og djús.  Allir voru sammála um ađ ţetta hefđi tekist vel og veriđ skemmtilegur dagur.  

 


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is