Kartöflur settar niđur

Kartöflur settar niđur Í gćr fóru nemendur og starfsfólk saman í kartöflugarđinn í blíđskaparveđri til ađ setja niđur kartöflur fyrir mötuneytiđ nćsta

  • Undirsida1

Kartöflur settar niđur

Kartöflubćndur
Kartöflubćndur

Steinţór á Höfđa var búinn ađ vinna garđinn fyrir okkur og Óskar útvegađi áhöld til verksins.  Einnig var hreinsađ frá trjám og klippt. Allt gekk ţetta ljómandi vel og viđ vonumst til ţess ađ fá ríkulega karföfluuppskeru í haust. 

Hér eru nokkrar myndir frá gćrdeginum:

 

 


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  hrund@raufarhafnarskoli.is