Öskudagurinn

Öskudagurinn Í gćr var öskudagurinn haldinn hátíđlegur. Viđ fengum gesti í skólann, m.a. fyrrverandi nemendur sem tóku ţátt í gleđinni međ okkur.

  • Undirsida1

Öskudagurinn

Lítil börn á öskudaginn
Lítil börn á öskudaginn

í hópnum mátti sjá Elsu prinsessu, drottninguna úr Frozen 2, trúđ, ruslapoka, riddara, veiđimann, smábörn, gamlan sköllóttan mann o.fl. Nemendur saumuđu öskupoka og ćfđu lögin sem ţau hafa veriđ ađ ćfa síđustu vikur. Klukkan 11 var svo fariđ af stađ, bćđi leik-og grunnskólanemendur og sungu í fyrirtćkjum á Raufarhöfn.  Ţeim var ađ sjálfsögđu vel tekiđ og uppskáru ýmiskonar góđgćti ađ launum.  Ađ lokinni yfirferđ í bćnum var pylsupartý í skólanum og seinnipartinn stóđu foreldrafélög Öxarfjarđarskóla og Velvakandi fyrir  grímuballi á Kópaskeri ţar sem nemendur skólanna hittust og kötturinn var sleginn úr tunnunni.

 


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is