Sameiginlegur dagur á Raufarhöfn

Sameiginlegur dagur á Raufarhöfn Nćstkomandi fimmtudag 19. september ćtlar Ţjóđleikhúsiđ ađ setja upp tvćr sýningar í Hnitbjörgum fyrir leik- og

  • Undirsida1

Sameiginlegur dagur á Raufarhöfn

Af ţví tilefni er höfum viđ skipulagt sameiginlegan dag međ Öxarfjarđarskóla í námi og leik.  Sýningarnar eru tvćr; Ómar orđabelgur fyrir 1. - 6. bekk auk leikskólaárganga 2014 og 2015 og Velkomin heim fyrir 7. - 10. bekk. 
Dagurinn verđur nýttur á Raufarhöfn međ ţví ađ kenna sund, fara á leiksýningar og halda áfram ađ vinna sameiginleg verkefni sem hafa veriđ unnin síđastliđnar vikur í Lundi.   Viđ hlökkum til ađ taka á móti Öxarfjarđarskóla til okkar!


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  hrund@raufarhafnarskoli.is