Uppbrot í liđinni viku

Uppbrot í liđinni viku Viđ höfum gert talsvert af ţví undanfariđ ađ brjóta upp hefđbundna kennslu međ ţví ađ nýta okkur ţađ sem býđst hverju sinni. Hinir

  • Undirsida1

Uppbrot í liđinni viku

Gönguferđ í fjöruna
Gönguferđ í fjöruna

Riff stuttmyndahátíđ fyrir leik-og grunnskólaaldur

Alţjóđleg kvikmyndahátíđ í Reykjavík, RIFF, í samstarfi viđ List fyrir alla, býđur öllum leik- og grunnskólanemum ókeypis barnadagskrá sem samanstendur af evrópskum stuttmyndum.

RIFF bauđ upp á stuttmyndaflokka fyrir börn á mismunandi aldri, allt frá 4 til 15 ára og nýttum viđ okkur ţađ í liđinni viku fyrir leik- og grunnskóla. Um var ađ rćđa 15-20 mínútna langar myndir og umrćđur um ţćr spunnust í kjölfariđ.

 

Póstkort frá Sinfóníuhljómsveitinni

Síđustu vikur hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands sent leik- og grunnskólum fjögur póstkort međ hugljúfri tónlistarkveđju ţar sem hljómsveitin leikur uppáhaldslög margra barna sem komiđ hafa á tónleika hjá sveitinni. Ţar sem ţeir geta ekki bođiđ tónleikagestum í hús langađi ţá ađ viđhalda fallegu vinasambandi hljómsveitarinnar og ţeirra fjölmörgu sem hlýtt hafa á skólatónleika sveitarinnar í Hörpu, á landsbyggđinni eđa í streymi og senda hljómandi póstkort.  Viđmiđunaraldur er  1.-4. bekkur grunnskóla og elsti bekkur leikskóla.  Viđ höfum nú hlustađ á póstkortin og höfum haft gaman af.

 

Bebras keppnin

Bebras var upphaflega stofnađ af Prófessor Valentinu Dagiene hjá Háskólanum í Vilnius, en Bebras (e. Beaver) er heitiđ á dýrinu Bifur á litháísku. Hún fékk hugmyndina ţegar hún var ađ ferđast um Finnland áriđ 2003 og hugmyndinni er ćtlađ ađ vekja áhuga nemenda á ţví ađ kynnast upplýsingatćkni. Hún ákvađ ađ nýta bifur sem ímynd áskoruninnar vegna ţess dugnađar og fullkomnunaráráttu sem ţeir virđast hafa. Eitt af markmiđum Valentinu  var ađ gera Bebras ađ alţjóđlegu átaki í frćđslu um upplýsingatćkni í skólum. 
Viđ í Grunnskóla Raufarhafnar ákváđum ađ skrá okkur í ţetta verkefni og allir nemendur tóku ţátt í liđinni viku.  Hćgt var ađ velja ţyngdarflokka og eftir einhverja daga fáum viđ lausnirnar og ţar međ ađ sjá hvernig okkur gekk.

 

Gönguferđ í góđa veđrinu

Ţar sem okkur gefst hvorki kostur á ađ nýta íţróttasalinn né sundlaugina ţessa dagana, förum viđ út í göngutúr og skođum okkur um.  Veđriđ bauđ upp á útiveru og er fjaran alltaf áhugaverđur viđkomustađur ţar sem ćtíđ má finna eitthvađ sniđugt og áhugavert. Elva Björk tók ţessar skemmtilegu myndir

 


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is