Uppbrotsdagar í Lundi

Uppbrotsdagar í Lundi Í gćr, ţriđjudaginn 18. febrúar, tóku nemendur ţátt í uppbrotsviku í Lundi.

  • Undirsida1

Uppbrotsdagar í Lundi

Stundaskráin var međ öđru sniđi en venjulega og nemendur gátu valiđ úr fjórum stöđvum til ađ vinna á; myndlist, hljóđfćrasmíđi, sögu- og leikritagerđ og myndasögu og myndbandsgerđ.  Ţar ađ auki var tćknilegó í bođi auk osmo og strawbees.  Íţróttirnar voru sömuleiđis međ öđru sniđi ţar sem nemendur fengu ađ kynnast bandý.  Skemmtileg tilbreyting!

Hér eru nokkrar myndir frá deginum í gćr


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

Stjórnsýsluhús  |  V/Skólabraut  |  675 Raufarhöfn  |  sími: 464 9870  |  hrund@raufarhafnarskoli.is