Grunnskóli Raufarhafnar

Fundur međ skólaráđi og foreldrum miđvikudaginn 22. apríl 2020 kl. 17:00 í fjarfundi (Zoom) Mćttir eru: Hrund Ásgeirsdóttir skólastjóri, Olga

  • Undirsida1

Fundargerđ skólaráđs apríl 2020

Fundur međ skólaráđi og foreldrum miđvikudaginn 22. apríl 2020 kl. 17:00 í fjarfundi (Zoom)

Mćttir eru:

Hrund Ásgeirsdóttir skólastjóri, Olga Friđriksdóttir, Erla Rut Ţorsteinsdóttir, Sigrún Björnsdóttir, Nanna Steina Höskuldsdóttir, Ingibjörg Hanna Sigurđardóttir og Birna Björnsdóttir sem ritar fundargerđ.

Dagskrá:

  1. Skóladagatal nćsta skólaárs
  2. Verkefni skólaráđa (sjá https://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/1157-2008 og handbók Heimila og skóla http://www.heimiliogskoli.is/wp-content/uploads/2017/06/Handb%C3%B3k-um-sk%C3%B3lar%C3%A1%C3%B0.pdf)
  3. Skipulag skólaráđsfunda á nćsta ári
  4. Breytingar á skólastarfi v/ Covid-19
  5. Samstarf viđ Öxarfjarđarskóla
  6. Innra mat skólans – framkvćmd
  7. Önnur mál

 

1.  Foreldrar hafa fengiđ sent skóladagatal og einhverjar umrćđur hafa fariđ fram á lokuđum hóp á facebook.  Hrund fer yfir „tvöfalda daga“ og hún hefur gert eina breytingu, sem er ađ fćra ţemaviku fram um eina viku.  Skóladagatal er samţykkt.

2. – 3. Verkefni skólaráđa.  Ekki var bođađur samráđsfundur í haust en til stendur ađ gera bragarbót á ţví.  Ţví verđur skólaráđ bođađ til samráđs í haust og Hrund langar ađ fara yfir t.d. skólareglur.  Einnig yrđi bođađur fundur ađ vori.

4.  Hrund fer yfir tilmćli til skóla vegna Covid-19.  Ekki verđur fariđ meira í Lund á ţessu skólaári.  Ekki verđur árshátíđ nú í vor.   Spurning um hvađ verđur gert í sambandi viđ dillidaga.  Hugmyndir koma fram um „frođurennibraut“ og snjósleđaferđ međ nesti.  Rćtt um ađ reyna ađ fara í snjósleđaferđ ţegar vel viđrar. 

5.  Samstarf viđ Öxarfjarđarskóla.  Hrund og Guđrún hafa óskađ eftir sameiginlegu sundnámskeiđi í haust og annan daginn yrđi fariđ í Lund og hinn á Raufarhöfn.  Stefnt er ađ fara áfram 1x í viku í Lund nćsta skólaár og fá list- og verkgreina kennslu ţar ásamt íţróttatímum.

6. Innra mat.  Hrund finnur engin gögn um innra mat.  Setja ţarf framkvćmdaáćtlun um hvernig innra mat verđur framkvćmt á nćstu ţremur árum.  Nánast ógjörningur er ađ framkvćma nafnlausar kannanir í svo litlum skóla,  frekar verđi samráđsfundir međ foreldrum.  Til stóđ ađ ţađ kćmi ađili ađ framkvćma ytra mat á skólanum nú í vor en ţví hefur veriđ frestađ.  Gćti orđiđ nćsta haust.

7.   Önnur mál.  Hrund hvetur foreldra til ađ svara könnun sem send var út.

 

Fundi slitiđ kl. 17:46


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is