Nemendaverndarráđ

Nóv 13, 2023 | Nemendaverndarráđ  Meginhlutverk nemendaverndarráđs er ađ gćta hagsmuna barna í skólanum, vernda ţau og styđja međ ţví ađ: Taka viđ

  • Undirsida1

Nemendaverndarráđs

Nóv 13, 2023 | Nemendaverndarráđ 

Meginhlutverk nemendaverndarráđs er ađ gćta hagsmuna barna í skólanum, vernda ţau og styđja međ ţví ađ:

  • Taka viđ beiđnum vegna nemenda sem ţurfa stuđning eđa ađstođ vegna líkamlegra, félagslegra  og/eđa sálrćnna erfiđleika

  • Meta ţörf nemenda fyrir greiningu sérfrćđinga (sálfrćđinga, talmeinafrćđinga, sérkennara o.fl.) vegna náms-, tilfinninga- og/eđa ţroskavanda og samţykkja gerđ tilvísunar ţar sem ţađ á viđ

  • Samrćma og samhćfa ţjónustu skólans viđ nemendur sem eiga viđ náms- og/eđa tilfinningalega örđugleika ađ etja og stofna stođteymi um nemendur ef ţörf er talin á slíku sérstöku utanumhaldi um málefni nemenda

  • Fela stođteymum viđkomandi nemenda eftirfylgni mála innan skólans, viđ foreldra og ađila utan skólans svo sem félagsţjónustu og heilsugćslu

  • Hafa yfirsýn međ og fylgja eftir starfsemi stođteyma sem ráđiđ vísar málum til og fara reglulega yfir stöđu mála sem ţau annast

  • Vinna og afgreiđa tilkynningar og ađrar upplýsingar til barnaverndaryfirvalda í samrćmi viđ skyldur vegna barnalaga og barnaverndarlaga

Seta í nemendaverndarráđi

Í nemendaverndarráđi Grunnskóla Raufarhafnar sitja Kristrún Lind Birgisdóttir, ráđgjafi viđ skólann, Ingibjörg Sigurjónsdóttir sálfrćđingur í Norđurţing og Díana Jónsdóttir hjúkrunarfrćđingur. Ađrir sérfrćđingar eru kallađir til eftir ţví sem tilefni málanna sem tekin eru fyrir gefa. 

Fulltrúi barnaverndaryfirvalda frá félagsţjónustu úr sveitarfélagi nemanda kann ađ vera bođađur á fund ráđsins ef upp koma mál sem koma ađ barnavernd. Heimilt er ađ kalla ađra inn á fundi ráđsins til ađ rćđa einstök mál ađ ţví gefnu ađ foreldrar hafi skrifađ undir beiđni/samţykki um samţćtta ţjónustu. 

Um nemendaverndarráđsfundi: Nemendaverndarráđ hefur fastan fundartíma mánađarlega og fundir eru ađ lágmarki tvisvar á önn:

  • Tímasetning funda er hér fyrir neđan. 

  • Kristrún ákveđur dagskrá og stýrir fundum

  • Skrá skal í fundargerđ öll mál sem berast ráđinu, allar ákvarđanir og ábyrgđ međ framkvćmd ţeirra. Fundargerđ er varđveitt sem trúnađargagn á ábyrgđ skólastjóra

  • Á hverjum fundi skal fara yfir fundargerđ síđasta fundar

  • Nemendaverndarráđ fundar utan fyrirfram ákveđinna funda eftir ţörfum og vísan mála til ráđsins

 

Vísan mála:

Nemendaverndarráđ fjallar um mál nemenda skólans sem ţurfa ađstođ vegna fötlunar, sjúkdóms eđa námslegra, félagslegra eđa tilfinningalegra erfiđleika og vísađ er til ráđsins:

  • Málum skal vísađ til nemendaverndarráđs á sérstökum sjá neđar. 

  • Starfsfólk skóla og foreldrar geta óskađ eftir ţví viđ skólastjóra ađ mál nemenda eđa nemendahópa í skólanum séu tekin fyrir. Allir geta vísađ málum til nemendaverndarráđs međ ţví ađ tilkynna hér. 

  • Foreldrar skrifa undir heimild áđur en fjallađ er um málefni barns í nemendaverndarráđi. 

Afgreiđsla mála:

Viđ afgreiđslu mála í ráđinu er hagur barna hafđur ađ leiđarljósi og gćtt jafnrćđis og međalhófs í samrćmi viđ lög.

  • Nemendaverndarráđ skal taka fyrir mál sem vísađ er til ţess á nćsta fundi, eigi síđar en mánuđi eftir ađ skrifleg beiđni berst

  • Nemendaverndarráđ ákveđur hvort leita ţurfi frekari gagna, hvort máli er verđi vísađ til sérfrćđinga eđa hvađa ađrar leiđir skuli fara viđ úrlausn máls. Ráđiđ felur einum ađila úr ráđinu ađ fylgja eftir úrlausn máls hverju sinni

  • Nemendaverndarráđ tekur ákvörđun um hvort stofnađ er stođteymi um nemandann

  • Fulltrúar í nemendaverndarráđi eru bundnir ţagnarskyldu um allt er varđar persónuupplýsingar um skjólstćđinga ráđsins. Ţagnarskylda nćr ekki til atvika sem ber ađ tilkynna lögum samkvćmt og eru rétthćrri en ţagnarskylduákvćđi

  • Árlega tekur skólastjóri saman yfirlit um starfsemi nemendaverndarráđs skólans eftir skólaáriđ. Ţar kemur međal annars fram fjöldi funda ráđsins, fjöldi nemendamála sem komu til kasta ráđsins, kynjaskipting mála, aldursdreifing og tegundir mála

 

Eyđublöđ

Fundir nemendaverndarráđs 

Fundir nemendaverndarráđs eru fastir fjórum sinnum á ári. Aukafundir eru haldnir strax og tilvísanir berast. 

  1. Fyrsti fundurinn er annan mánudag í október kl. 11.00. Framvegis, ekki búiđ ađ stofna nemendaverndarráđ fyrir 2023. 

  2. Annar fundurinn er annan mánudag í nóvember kl. 11.00, Nov 13, 2023

    1. Fundargerđ tilbúin. 

  3. Ţriđji fundurinn er annan mánudag í febrúar kl. 11.00, Feb 12, 2024

  4. Fjórđi fundurinn er annan mánudag í apríl. kl. 11.00,  Apr 8, 2024 





Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is