Tónlistarskóli Húsavíkur

Nemendur Grunnskólans á Raufarhöfn fá tónmenntakennslu í Öxarfjarđarskóla á ţriđjudögum og geta samhliđa ţví fengiđ tónlistarkennslu ţá daga. Reynt verđur

  • Undirsida1

Tónlistarskóli Húsavíkur

Nemendur Grunnskólans á Raufarhöfn fá tónmenntakennslu í Öxarfjarđarskóla á ţriđjudögum og geta samhliđa ţví fengiđ tónlistarkennslu ţá daga. Reynt verđur eftir fremsta megni ađ koma til móts viđ alla. 

Sótt er um rafrćnt á ritari@tonhus.is. Einnig er hćgt ađ hringja á skrifstofu skólans í síma 464-7290 á milli 08:00 og 12:00.

Gjaldskrá tónlistarskólans má nálgast hér.

Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíđu skólans, tonhus.is.


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is