Móttaka nýrra starfsmanna

Móttökuáćtlun nýrra starfsmanna  Skólastjóri:   Sér um ađ nýr starfsmađur undirriti ráđningarsamning. Sýnir nýjum starfsmanni húsakynni

  • Undirsida1

Móttaka nýrra starfsmanna

Móttökuáćtlun nýrra starfsmanna

 Skólastjóri:  

  • Sér um ađ nýr starfsmađur undirriti ráđningarsamning.
  • Sýnir nýjum starfsmanni húsakynni skólans.
  • Kynnir stefnu skólans.
  • Kynnir réttindi og skyldur starfsmanna skv. kjarasamningi (s.s. veikindarétt, lífeyrismál, símenntunarákvćđi, vinnutímaramma, vinnuskýrslu, stundatöflu, undirbúningstíma, vinnumenningu, starfsreglur, trúnađar- og ţagnarskyldu o.fl.).
  • Sér um ađ nýr starfsmađur undirriti yfirlýsingu um  trúnađ og ţagnarskyldu.
  • Veitir nýjum starfsmanni upplýsingar um vinnureglur, vinnufyrirkomulag, vinnutíma og starfsmannafundi.  
  • Fer yfir starfslýsingu og hćfniskröfur starfsins viđ kennarann/starfsmanninn, rćđir starfshćtti í vćntanlegu starfi.  
  • Kynnir Ađalnámskrá grunnskóla/skólanámskrá/skóladagatal/starfsáćtlun.
  • Kynnir upplýsingamiđla s.s. heimasíđu
  • Kynnir ţjónustu sérkennslu
  • Kynnir hvernig móttöku nýrra nemenda er háttađ.
  • Kynnir skipulag matarmála í skólanum, bćđi fyrir nemendur og starfsmenn.  
  • Fer yfir hagnýt atriđi s.s. kaffitíma, fatnađ, hefđir og umgengni í skólanum.
  • Kynnir nýja kennara/starfsmenn á fyrsta starfsmannafundi.
  • Kynnir nýja kennara/starfsmenn fyrir foreldrum.
  • Kynnir brunavarnir skólans, fyrstu viđbrögđ viđ slysum og skráningu á slysum.
  • Kynnir tölvukerfi skólans, tölvupóst, geymslu gagna og prentunarmáta.  
  • Kynnir vefsíđu skólans og hver setur efni inn á hana.
  • Afhendir nýjum kennara/starfsmanni lykla (kvittađ fyrir).
  • Sér um ađ nýr kennari fái afhenta vinnutölvu (kvittađ fyrir og skráđ hjá sveitarfélagi).

 

Skólastjóri/Trúnađarmađur (enginn vegna fćđar):  

  • Kynnir stéttarfélag (KÍ/ţađ stéttarfélag sem viđ á).

 

Skólastjóri

  • Kynna öryggisáćtlun skólans:
  • Slysavarna og skyndihjálparnámskeiđ annađ hvert ár
  • Brunavarnir skólans
  • Fyrstu viđbrögđ viđ slysum og skráningu á slysum
  • Viđbragđsáćtun og öryggisferlar skólans
  • Stađsetning sjúkrakassa og öryggisupplýsinga
  • Heilsufarsupplýsingar s.s. bráđaofnćmi
  • Ábyrgđ og hlutverk í viđbragđsáćtlunum

 


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is