Mat á skólastarfi

Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008, 8. kafla er fjallađ um mat og eftirlit međ gćđum grunnskólastarfs. MarkmiđMarkmiđ mats og eftirlits međ gćđum

  • Undirsida1

Mat á skólastarfi

Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008, 8. kafla er fjallađ um mat og eftirlit međ gćđum grunnskólastarfs.

Markmiđ
Markmiđ mats og eftirlits međ gćđum starfsins er m.a. ađ veita upplýsingar um skólastarfiđ, árangur ţess og ţróun.  Einnig ber ađ tryggja ađ starfsemi skólans sé í samrćmi viđ lög og reglur.  Huga ţarf ađ gćđum náms og skólastarfs og tryggja ađ réttindi nemenda séu virt. 

Innra mat 
Skólinn metur međ kerfisbundnum hćtti árangur og gćđi skólastarfs á grundvelli 35. gr. međ virkri ţátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra eftir ţví sem viđ á.
Grunnskóli birtir opinberlega upplýsingar um innra mat sitt, tengsl ţess viđ skólanámskrá og áćtlanir um umbćtur.

Ytra mat
Sveitarfélög sinna mati og eftirliti međ gćđum skólastarfs, sbr. 5. og 6. gr., og láta ráđuneyti í té upplýsingar um framkvćmd skólahalds, innra mat skóla, ytra mat sveitarfélaga, framgang skólastefnu sinnar og áćtlanir um umbćtur. Ráđherra er heimilt ađ fela Menntamálastofnun ađ taka viđ upplýsingum samkvćmt ţessari grein.

 

 



Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is