Mat á skólastarfi

Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008, 8. kafla er fjallađ um mat og eftirlit međ gćđum grunnskólastarfs. MarkmiđMarkmiđ mats og eftirlits međ gćđum

  • Undirsida1

Mat á skólastarfi

Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008, 8. kafla er fjallađ um mat og eftirlit međ gćđum grunnskólastarfs.

Markmiđ
Markmiđ mats og eftirlits međ gćđum starfsins er m.a. ađ veita upplýsingar um skólastarfiđ, árangur ţess og ţróun.  Einnig ber ađ tryggja ađ starfsemi skólans sé í samrćmi viđ lög og reglur.  Huga ţarf ađ gćđum náms og skólastarfs og tryggja ađ réttindi nemenda séu virt. 

Innra mat 
Skólinn metur međ kerfisbundnum hćtti árangur og gćđi skólastarfs á grundvelli 35. gr. međ virkri ţátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra eftir ţví sem viđ á.
Grunnskóli birtir opinberlega upplýsingar um innra mat sitt, tengsl ţess viđ skólanámskrá og áćtlanir um umbćtur.

Ytra mat
Sveitarfélög sinna mati og eftirliti međ gćđum skólastarfs, sbr. 5. og 6. gr., og láta ráđuneyti í té upplýsingar um framkvćmd skólahalds, innra mat skóla, ytra mat sveitarfélaga, framgang skólastefnu sinnar og áćtlanir um umbćtur. Ráđherra er heimilt ađ fela Menntamálastofnun ađ taka viđ upplýsingum samkvćmt ţessari grein.

Innra mat Grunnskóla Raufarhafnar

Um innra mat í skólum segir m.a. í grunnskólalögum "Hver grunnskóli metur međ kerfisbundnum hćtti árangur og gćđi skólastarfs á grundvelli 35. gr. međ virkri ţátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra eftir ţví sem viđ á.

Samkvćmt grunnskólalögum er markmiđ mats og eftirlits međ gćđum starfs í grunnskólum ađ: 

  • Veita upplýsingar um skólastarf, árangur ţess og ţróun til frćđsluyfirvalda, starfsfólks skóla, viđtökuskóla, foreldra og nemenda.

  • Tryggja ađ starfsemi skóla sé í samrćmi viđ ákvćđi laga, reglugerđa og ađalnámskrár grunnskóla,

  • Auka gćđi náms og skólastarfs, stuđla ađ umbótum, efla fagmennsku, starfs- og skólaţróun ásamt ţví ađ styrkja skólann sem lćrdómssamfélag.

  • Tryggja ađ réttindi nemenda séu virt og ađ ţeir fái ţá ţjónustu sem ţeir eiga rétt á samkvćmt lögum.

Innra mat á ađ vera samofiđ daglegu starfi skóla, efla ţekkingu, hćfni og ígrundun á starfinu og auka vitund starfsfólks um ábyrgđ. Lýđrćđisleg vinnubrögđ eiga ađ vera viđ innra mat ţar sem tekiđ er tillit til sjónarmiđa ţeirra sem koma ađ skólastarfinu stuđla ađ auknum gćđum í starfinu. Niđurstöđur innra mats skal nýta til umbóta í skólastarfi.

Viđfangsefni innra mats er í samrćmi viđ stefnu og markmiđ skólans og skólastefnu Norđurţings varđandi stjórnun og faglega forystu, nám og kennslu, innra mat og sérstaka viđburđi skv. skóladagatali innan skólans og miđa ađ skóla sem lćrdómssamfélagi. Matsţćttirnir eru metnir samkvćmt áćtlun til fimm ára ţar sem mikilvćgir ţćttir eru metnir árlega en ađrir ţćttir annađ hvert ár eđa sjaldnar. Viđ mat á hverjum áhersluţćtti fyrir sig er stuđst viđ gátlista gćđaviđmiđa samkvćmt skólastefnu Norđurţings og Menntamálastofnunar sem má skođa í tenglum í langtímaáćtlun.

Hér er tengill á langtímaáćtlun innra mats og ársáćtlun.Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is