Skólaráđ

Skólaráđ er samráđsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Samkvćmt 8. grein laga um grunnskóla nr. 91/2008 skal starfa skólaráđ viđ hvern

  • Undirsida1

Skólaráđ

Skólaráđ er samráđsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Samkvćmt 8. grein laga um grunnskóla nr. 91/2008 skal starfa skólaráđ viđ hvern grunnskóla. Skólaráđ tekur ţátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráđ fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eđa starfsfólks skóla. Reglugerđ um skólaráđ viđ grunnskóla má lesa hér.

Í skólaráđi 2023-2024 sitja:

  • Fulltrúi skólastjórnar Ásgarđs (sjá heimasíđu).

  • Arndís J. Harđardóttir umsjónarkennari og stađgengill skólastjórnar.

  • Sigurđur H. Valgeirsson fulltrúi annars starfsfólks.

  • Nanna Steina Höskuldsdóttir fulltrúi foreldra og nćrsamfélags.

  • Birna Björnsdóttir fulltrúi foreldra og nćrsamfélags.

  • Allir nemendur skólans eru hluti af skólaráđi vegna fámennis og náiđ samráđ verđur haft viđ nemendur um námiđ, ađbúnađ, námsumhverfi og félagslíf.

Hér í handbók má sjá allar upplýsingar um skólaráđ. 

Hér er myndband frá Reykjavíkurborg um skólaráđ og hlutverk ţess. 

Hér má sjá starfsáćtlun skólaráđs skólaáriđ 2023 - 2024. 


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is