Skólaráđ

Viđ grunnskóla skal starfa skólaráđ sem er samráđsvettvangur skólastjóra og skóla­samfélags um skólahald. Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráđs.

  • Undirsida1

Skólaráđ

Viđ grunnskóla skal starfa skólaráđ sem er samráđsvettvangur skólastjóra og skóla­samfélags um skólahald. Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráđs. Hann situr í skólaráđi og stýrir starfi ţess. Í Grunnskóla Raufarhafnar sitja í skólaráđi auk skólastjóra, tveir fulltrúar foreldra, einn fulltrúi kennara og einn fulltrúi annars starfsfólks skóla. Stađgengill skólastjóra stýrir skólaráđi í forföllum skólastjóra.
Reglugerđ um skólaráđ viđ grunnskóla 

Skólaráđ fyrir 2019-2022

Skólastjóri: Hrund Ásgeirsdóttir  netfang: hrund@raufarhafnarskoli.is 
Fulltrúi kennara og stađgengill skólastjóra: Olga Friđriksdóttir netfang: olga@raufarhafnarskoli.is
Fulltrúar foreldra grunnskólabarna: Birna Björnsdóttir netfang: birna@nett.is
Fulltrúar foreldra leikskólabarna: Ingibjörg Hanna Sigurđardóttir netfang: ingibjorgh83@gmail.com
Fulltrúi starfsfólks skólans: Erla Rut Ţorsteinsdóttir netfang: erla@raufarhafnarskoli.is


Áheyrnarfulltrúar á fundum Fjölskylduráđs Norđurţings

Fulltrúi foreldra er Ingibjörg Hanna Sigurđardóttir
Til vara er Birna Björnsdóttir
Fulltrúi starfsfólks er Olga Friđriksdóttir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is