Viđ grunnskóla skulu starfa nemendaráđ sem hafa ţađ hlutverk ađ annast félagsstarf nemenda og standa fyrir ýmsum viđburđum á skólatíma. Rík hefđ er fyrir ţví ađ í nemendaráđum sitji nemendur elstu bekkja grunnskólans, ţ.e 8. -10. bekkja. Ţar sem einungis eru nemendur á yngsta og miđstigi í vetur, er ekki starfandi nemendaráđ. Foreldrafélagiđ Velvakandi hefur umsjón međ félagsstarfi nemenda í samstarfi viđ skólann.