Grunnskóli Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar

  • Mynd 1
  • Forsida1
  • Forsida4
  • Forsida3
  • Forsida2

Fréttir

Opinn fundur skólaráđs


Ţriđjudaginn 10. október er opinn fundur í skólaráđi Grunnskóla Raufarhafnar. Ţá er öllum í skólasamfélaginu frjálst ađ mćta og taka ţátt. Fundurinn hefst kl. 17.00 í skólanum. Lesa meira »

Foreldrafundur - Fyrirkomulag skólastarfs á Raufarhöfn


Á mánudaginn kl. 16.00 verđur haldinn fjarfundur međ skólastjórn Raufarhafnarskóla. Fariđ verđur yfir samstarf og samvinnu Grunnskóla Raufarhafnar og Ásgarđsskóla, fyrirkomulag sundkennslu í vetur og samstarf viđ tónlistarskólann. Foreldrar eru beđnir um ađ hika ekki viđ ađ koma inn á fundinn međ allar mögulegar spurningar um skólastarf í vetur. Hér er hlekkur á fundinn en hann fer fram á Google MEET. Foreldrafundur - Raufarhafnarskóli Monday, September 11 · 4:00 – 5:00pm Video call link: https://meet.google.com/bpu-fgqd-nyp Skólastjórn. Lesa meira »

Skólasetning 2023


Skólasetning Grunnskóla Raufarhafnar verđur mánudaginn 28. ágúst kl. 10. Ţar munum viđ taka á móti ykkur í skólasetningu og taka samtal um veturinn sem framundan er. Viđ hvetjum viđ alla forsjárađila til ađ mćta og eiga samtal viđ okkur. Ţá mun einnig mćta ráđgjafi frá skólaţjónustu Ásgarđs, hún Kristrún Lind Birgisdóttir. Kristrún mun kynna námsvísi skólaársins, fyrirkomulag námsmats, námsumsjónarkerfi og fara yfir helstu verkefni skólastjórnar. Almennt skólastarf hjá nemendum í 1. og 6. bekk hefst svo ţriđjudaginn 29. ágúst eftir stundatöflu. Lesa meira »

Frćđsluferđ - útivistardagur


Síđasta vetrardag var dásamlega gott veđur og framkvćmdir í skólanum svo ákveđiđ var ađ taka útivistardag. Viđ byrjuđum daginn á morgunmat í skólanum svo lögđum viđ af stađ í frćđslugöngu um Raufarhöfn međ Einari fararstjóra. Lesa meira »

Vorgleđi

Litríkt muffins
Í gćr 29.mars, buđu nemendur leik-og grunnskóla til vorgleđi í skólanum ţar sem ţeir stóđu fyrir kynningum á verkefnum sínum sem ţeir hafa veriđ ađ vinna ađ undanfarnar vikur í landafrćđi. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is