Innra mat

Sjálfsmat hefur ekki veriđ međ reglubundnum hćtti í Grunnskóla Raufarhafnar síđastliđin ár en stefnt er ađ ţví ađ gera bragarbćtur í ţeim efnum. Vegna

  • Undirsida1

Innra mat

Sjálfsmat hefur ekki veriđ međ reglubundnum hćtti í Grunnskóla Raufarhafnar síđastliđin ár en stefnt er ađ ţví ađ gera bragarbćtur í ţeim efnum. Vegna fćđar nemenda síđustu ár hefur ekki veriđ notast viđ sérstök kerfi á borđ viđ Skólapúlsinn, heldur hefur matiđ einkum fariđ fram í samtölum viđ nemendur, foreldra og starfsfólk.
Samkvćmt áćtlun í ársskýrslu skólans var gerđ efnisleg áćtlun til ţriggja ára um innra mat. Áriđ 2020-2021 var ákveđiđ ađ flétta endurskođađa skólastefnu Norđurţings í innra mat skólans.

Meginuppistađan í innra mati skólans verđa fjórar formlegar kannanir og starf í umbótahópum:

  • Tengslakönnun er gerđ í 1. til 4. bekk og 5. -7. bekk. Könnunin er gerđ í október ár hvert og vinna kennarar vinna úr henni og athuga vís­bendingar í sínum bekkjum. Ţeir eru síđan ábyrgir fyrir fyrstu viđbrögđum. Ţeir skila niđurstöđum sínum til skólastjóra sem tekur upplýsingar saman. Umsjónarkennarar rćđa svo niđurstöđur einstakra nemenda í foreldrasamtölum í október. Niđurstöđur einstakra hópa og einstaklinga eru teknar fyrir í nemendaverndar­ráđi. Ef grunur um einelti vaknar viđ ţessa athugun fer áćtlun um einelti í gang sem er í höndum umsjónarkennara. Sjá ađgerđaráćtlun gegn einelti á heimasíđu skólans og ţar má einnig finna sérstakt tilkynningareyđublađ vegna gruns um einelti.
  • Könnun á líđan nemenda. Nemendur fá sérstök eyđublöđ međ brosköllum til ađ skrá sína líđan sem tengist skólastarfinu. Ţeim gefst einnig tćkifćri til ađ skrifa eigin hugleiđingar. Niđurstöđur eru rćddar á kennarafundi og síđan í foreldrasamtölum sem eru viđ annarskil í janúar. Stjórn foreldrafélagsins er einnig gerđ grein fyrir helstu niđurstöđum.
    Könnun á viđhorfi foreldra er gerđ samhliđa könnunum nemenda í janúar fyrir foreldrasamtöl og námsmat. Spurningar eru stađlađar en bćtt viđ ef ţurfa ţykir ađ skođa sérstök mál frá ári til árs og lagđar fyrir alla foreldra. Kannanirnar fara fram á netinu og eru nafnlausar en vegna ţess hversu fámennur foreldahópurinn er, verđa ekki kynntar nákvćmar niđurstöđur en fjallađ um ţćr í foreldrafélaginu og í ársskýrslu skólans. Skólastjóri ber ábyrgđ á ţví ađ unniđ sé međ athugasemdir sem bćta starfiđ í skólanum. Gćtt er trúnađar um viđkvćmar athugasemdir sem geta komiđ fram í könnuninni. Skólastjóri ber ábyrgđ á ađ koma sérstöku hrósi á framfćri til einstakra starfsmanna. Foreldrar hafa ágćtis ađgengi ađ kennurum og skólastjóra og geta komiđ ábendingum sínum á framfćri sem síđan verđur unniđ úr.
  • Könnun á viđhorfi og líđan starfsmanna mun fara fram árlega samhliđa öđrum könnunum sem gerđar eru í janúar . Meginniđurstöđur eru kynntar á starfsmannafundi og međ stjórn foreldrafélagsins. Skólastjóri ber ábyrgđ á ţví ađ unniđ sé međ athugasemdir sem bćtt geta viđhorf og líđan starfsmanna.

Sveitarfélög sinna mati og eftirliti međ gćđum skólastarfs.  Ţau skulu jafnframt fylgja eftir ađ ţađ mat leiđi til umbóta í skólastarfi ef ţess ţarf.

Menntamálaráđuneytiđ annast greiningu og miđlun upplýsinga um skólahald í grunnskólum.  Ţađ stendur einnig fyrir samrćmdu námsmati í grunnskólum í 4., 7. og 9. bekk.

Lesferill er matstćki sem unniđ er af lćsisteymi Menntamálastofnunar í samstarfi viđ ađra sérfrćđinga stofnunarinnar. Lesferli er ćtlađ ađ meta grunnţćtti lćsis s.s. lesfimi, lesskilning, ritun, orđaforđa og málskilning. Ţrisvar á skólaári er Lesferill lagđur fyrir alla nemendur grunnskólans; í september, janúar og maí.

 

 

 


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is